Íslenskar poppstjörnur prófa Formúlu 1 7. maí 2009 09:43 Tvær af skærustu stjörnum poppsins á Íslandi munu keppa í ökuhermi í Formúlu 1 á Stöð 2 Sporrt í kvöld. Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. Þeim til fulltingis verður Kristján Einar Kristjánsson sem keppti í kappakstri á Valencia brautinni á Spáni um síðustu helgi. Hann keppir í Formúlu 3 á ný og mun leiðbeina poppurunum tveimur áður en þeir takast á við ökuhermanna. Í þættinum verður rætt um frægð og frama ýmissa Formúlu 1 stjarna og hvernig menn tlakast á við vinsældir. Fjallað verður sérstakega um Jenson Button og Sebastian Vettel sem eru einu ökumennirnir sem hafa unnið mót á þessu ári. Stefán og Eyjólfur hafa báðir fylgst með Formúlu 1 gegnum tíðina og munu láta ljós sitt skína á nýjum vettvangi með kappakstrinum í kvöld. Þátturinn á Stöð 2 Sport hefst klukkan 20.30. Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. Þeim til fulltingis verður Kristján Einar Kristjánsson sem keppti í kappakstri á Valencia brautinni á Spáni um síðustu helgi. Hann keppir í Formúlu 3 á ný og mun leiðbeina poppurunum tveimur áður en þeir takast á við ökuhermanna. Í þættinum verður rætt um frægð og frama ýmissa Formúlu 1 stjarna og hvernig menn tlakast á við vinsældir. Fjallað verður sérstakega um Jenson Button og Sebastian Vettel sem eru einu ökumennirnir sem hafa unnið mót á þessu ári. Stefán og Eyjólfur hafa báðir fylgst með Formúlu 1 gegnum tíðina og munu láta ljós sitt skína á nýjum vettvangi með kappakstrinum í kvöld. Þátturinn á Stöð 2 Sport hefst klukkan 20.30.
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira