Íslenskar poppstjörnur prófa Formúlu 1 7. maí 2009 09:43 Tvær af skærustu stjörnum poppsins á Íslandi munu keppa í ökuhermi í Formúlu 1 á Stöð 2 Sporrt í kvöld. Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. Þeim til fulltingis verður Kristján Einar Kristjánsson sem keppti í kappakstri á Valencia brautinni á Spáni um síðustu helgi. Hann keppir í Formúlu 3 á ný og mun leiðbeina poppurunum tveimur áður en þeir takast á við ökuhermanna. Í þættinum verður rætt um frægð og frama ýmissa Formúlu 1 stjarna og hvernig menn tlakast á við vinsældir. Fjallað verður sérstakega um Jenson Button og Sebastian Vettel sem eru einu ökumennirnir sem hafa unnið mót á þessu ári. Stefán og Eyjólfur hafa báðir fylgst með Formúlu 1 gegnum tíðina og munu láta ljós sitt skína á nýjum vettvangi með kappakstrinum í kvöld. Þátturinn á Stöð 2 Sport hefst klukkan 20.30. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. Þeim til fulltingis verður Kristján Einar Kristjánsson sem keppti í kappakstri á Valencia brautinni á Spáni um síðustu helgi. Hann keppir í Formúlu 3 á ný og mun leiðbeina poppurunum tveimur áður en þeir takast á við ökuhermanna. Í þættinum verður rætt um frægð og frama ýmissa Formúlu 1 stjarna og hvernig menn tlakast á við vinsældir. Fjallað verður sérstakega um Jenson Button og Sebastian Vettel sem eru einu ökumennirnir sem hafa unnið mót á þessu ári. Stefán og Eyjólfur hafa báðir fylgst með Formúlu 1 gegnum tíðina og munu láta ljós sitt skína á nýjum vettvangi með kappakstrinum í kvöld. Þátturinn á Stöð 2 Sport hefst klukkan 20.30.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira