Kaupþing fékk greidda 4 milljarða frá JJB Sports 5. júlí 2009 10:30 Kaupþing hefur fengið greitt 20 milljón punda lán, eða rúmlega 4 milljarða kr., frá bresku sportvöruverslanakeðjunni JJB Sports og er þar með komið að mestu út úr rekstri keðjunnar. Snemma í vor seldi Kaupþing 23% hlut sem það átti í JJB Sports en sá hlutur hafði verið rekinn af Chris Ronnie og Exista með veðkalli í vetur. Ekki liggur fyrir hve mikið fékkst fyrir þann hlut. Samkvæmt frétt á Timesonline var JJB Sports "hættulega nálægt gjaldþroti" í ár eftir að Kaupþing neitaði að framlengja 20 milljón punda láninu til keðjunnar. Hinsvegar framtíð JJB Sports tryggð í fyrir um mánuði síðan er hinir tveir viðskiptabankar keðjunnar, Barclays og Lloyds, veittu keðjunni 25 milljón punda lán hvor banki. Times segir að það fé hafi m.a. verið notað til að gera upp lánið frá Kaupþingi. JJB Sports ætlar nú að afla sér 50 milljón punda með hlutafjárútboði en það er fjárfestingarbankinn Lazard sem er keðjunni til ráðgjafar með útboðið. Fyrr í ár bjargaði JJB Sports sér frá falli með sölu á líkamsræktarstöðvum sínum fyrir rúmlega 83 milljónir punda en rekstur keðjunnar er áfram þungur í skauti. Ekki er reiknað með að reksturinn fari að skila hagnaði að nýju fyrr en á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kaupþing hefur fengið greitt 20 milljón punda lán, eða rúmlega 4 milljarða kr., frá bresku sportvöruverslanakeðjunni JJB Sports og er þar með komið að mestu út úr rekstri keðjunnar. Snemma í vor seldi Kaupþing 23% hlut sem það átti í JJB Sports en sá hlutur hafði verið rekinn af Chris Ronnie og Exista með veðkalli í vetur. Ekki liggur fyrir hve mikið fékkst fyrir þann hlut. Samkvæmt frétt á Timesonline var JJB Sports "hættulega nálægt gjaldþroti" í ár eftir að Kaupþing neitaði að framlengja 20 milljón punda láninu til keðjunnar. Hinsvegar framtíð JJB Sports tryggð í fyrir um mánuði síðan er hinir tveir viðskiptabankar keðjunnar, Barclays og Lloyds, veittu keðjunni 25 milljón punda lán hvor banki. Times segir að það fé hafi m.a. verið notað til að gera upp lánið frá Kaupþingi. JJB Sports ætlar nú að afla sér 50 milljón punda með hlutafjárútboði en það er fjárfestingarbankinn Lazard sem er keðjunni til ráðgjafar með útboðið. Fyrr í ár bjargaði JJB Sports sér frá falli með sölu á líkamsræktarstöðvum sínum fyrir rúmlega 83 milljónir punda en rekstur keðjunnar er áfram þungur í skauti. Ekki er reiknað með að reksturinn fari að skila hagnaði að nýju fyrr en á fjórða ársfjórðungi þessa árs.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira