Veðurteymi aðstoðar við birgðastýringu 24. ágúst 2009 14:01 Breska matvöruverslunin Tesco hefur brugðið á það ráð að koma á fót eigin veðurteymi sem aðlagar birgðahald fyrirtækisins að breyttu veðurfari á Bretlandi. Forráðamenn fyrirtækisins telja að með slíku teymi geti sparast hundruðir þúsunda punda með því að samræma framboð við eftirspurn hverju sinni segir í grein á Retail Week. Tölfræðisérfræðingar hafa á undanförnum þremur árum rannsakað kauphneigð neytenda með tilliti til veðurfars á tólf mismunandi landsvæðum á Bretlandi. Þar rannsökuðu þeir breytingar á sölu við mismunandi hitastig og sólskinsstundir. Niðurstöðurnar koma ekki mikið á óvart. Með 10ºC hækkun á hitastigi eykst sala á kjöti, maríneruðu í barbecue sósu um 300 prósent og 50 prósent aukning verður í sölu á grænum salatblöðum í verslunum Tesco. Hins vegar eykst sala á súpu og spergilkáli við lækkandi hitastig Forsvarsmenn Tesco telja að héðan í frá munu verslunarstjórar fyrirtækisins vera betur í stakk búnir til að setja réttar vörur í hillurnar í samræmi við það veðurfar sem ríkir hverju sinni. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Breska matvöruverslunin Tesco hefur brugðið á það ráð að koma á fót eigin veðurteymi sem aðlagar birgðahald fyrirtækisins að breyttu veðurfari á Bretlandi. Forráðamenn fyrirtækisins telja að með slíku teymi geti sparast hundruðir þúsunda punda með því að samræma framboð við eftirspurn hverju sinni segir í grein á Retail Week. Tölfræðisérfræðingar hafa á undanförnum þremur árum rannsakað kauphneigð neytenda með tilliti til veðurfars á tólf mismunandi landsvæðum á Bretlandi. Þar rannsökuðu þeir breytingar á sölu við mismunandi hitastig og sólskinsstundir. Niðurstöðurnar koma ekki mikið á óvart. Með 10ºC hækkun á hitastigi eykst sala á kjöti, maríneruðu í barbecue sósu um 300 prósent og 50 prósent aukning verður í sölu á grænum salatblöðum í verslunum Tesco. Hins vegar eykst sala á súpu og spergilkáli við lækkandi hitastig Forsvarsmenn Tesco telja að héðan í frá munu verslunarstjórar fyrirtækisins vera betur í stakk búnir til að setja réttar vörur í hillurnar í samræmi við það veðurfar sem ríkir hverju sinni.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira