Skrifaði engin bréf í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja 5. október 2009 18:36 Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira