Kosningabíll Sturlu skemmdur 25. apríl 2009 10:58 Sturla Jónsson. Sturla Jónsson efsti maður á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur keyrt um á vörubíl með auglýsingu frá sjálfum sér í aðdraganda kosninganna. Honum brá því heldur betur í brún þegar hann ætlaði af stað í morgun og búið var að losa gám sem var á vagni aftan á bílnum. Litlu munaði að gámurinn færi af vagninum en það var fyrir snarræði Sturlu að ekki fór verr. Hann segir að einnig hafi verið búið að særa slöngu sem liggur úr bílnum í vagninn. „Mér finnst þetta nú bara fyndið hvernig menn geta hagað sér. Þetta hefði hinsvegar getað endað illa ef ég hefði misst hann niður á jörðu," segir Sturla sem er með bílinn, gáminn og vagninn í láni hjá félögum sínum. Sturla hafði lagt bílnum við Elliðaárstífluna og ætlaði að fara á rúntinn í morgun þegar hann varð var við skemmdirnar. Þegar fréttastofa náði af honum tali var hann að basla við að koma þessu í lag og ætlaði síðan í bíltúr um bæinn. Hann má hinsvegar ekki vera með áróður á kjörstað. „Lögin eru þannig að ég má ekki vera í sjónlínu við kjörstað en ég get verið á ferðinni án þess að ég sjáist frá kjörstað," segir Sturla sem undrast hvernig fylgi flokksins hefur verið að mælast að undanförnu. „Ef ég tala bara beint frá hjartanu þá hafa skoðanakannir ekki verið að sýna það sem ég finn hjá fólki sem ég tala við, það er langur vegur þar á milli," segir Sturla og tekur dæmi um hversu vel gekk að safna undirskriftum. „Ég var ekki nema sex tíma að ná í einhverjar 440 undirskriftir í mínu kjördæmi." „Eina almennilega skoðanakönnunin fer hinsvegar fram í dag og í kvöld, það er það sem skiptir máli." Kosningar 2009 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Sturla Jónsson efsti maður á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur keyrt um á vörubíl með auglýsingu frá sjálfum sér í aðdraganda kosninganna. Honum brá því heldur betur í brún þegar hann ætlaði af stað í morgun og búið var að losa gám sem var á vagni aftan á bílnum. Litlu munaði að gámurinn færi af vagninum en það var fyrir snarræði Sturlu að ekki fór verr. Hann segir að einnig hafi verið búið að særa slöngu sem liggur úr bílnum í vagninn. „Mér finnst þetta nú bara fyndið hvernig menn geta hagað sér. Þetta hefði hinsvegar getað endað illa ef ég hefði misst hann niður á jörðu," segir Sturla sem er með bílinn, gáminn og vagninn í láni hjá félögum sínum. Sturla hafði lagt bílnum við Elliðaárstífluna og ætlaði að fara á rúntinn í morgun þegar hann varð var við skemmdirnar. Þegar fréttastofa náði af honum tali var hann að basla við að koma þessu í lag og ætlaði síðan í bíltúr um bæinn. Hann má hinsvegar ekki vera með áróður á kjörstað. „Lögin eru þannig að ég má ekki vera í sjónlínu við kjörstað en ég get verið á ferðinni án þess að ég sjáist frá kjörstað," segir Sturla sem undrast hvernig fylgi flokksins hefur verið að mælast að undanförnu. „Ef ég tala bara beint frá hjartanu þá hafa skoðanakannir ekki verið að sýna það sem ég finn hjá fólki sem ég tala við, það er langur vegur þar á milli," segir Sturla og tekur dæmi um hversu vel gekk að safna undirskriftum. „Ég var ekki nema sex tíma að ná í einhverjar 440 undirskriftir í mínu kjördæmi." „Eina almennilega skoðanakönnunin fer hinsvegar fram í dag og í kvöld, það er það sem skiptir máli."
Kosningar 2009 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira