Kaupþing óskar eftir gjaldþrotaskiptum á dönsku félagi 26. febrúar 2009 10:08 Kaupþing hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum hjá danska fasteigna- og vindmyllufélaginu Eurotrust. Verður beiðnin tekin fyrir hjá skiptaréttinum í Kolding á mánudaginn kemur. Ástæður þess að Kaupþing óskar eftir gjaldþrotaskiptunum er að dótturfélagi Eurotrust, RGW A/S sem er gjaldþrota, tókst ekki að selja golfvöll sem það byggði á eyjunni Römö fyrir viðunandi verð. Samkvæmt frétt í börsen er Eurotrust í ábyrgð fyrir láni upp á 383 milljónir danskra kr. eða rúmlega 7,5 milljarða kr. en hluti af því láni kom frá Kaupþingi. Lánið var notað til að byggja golfvöllinn. Eurotrust var upphaflega netfyrirtæki og sem slíkt var það skráð í Nasdaq kauphöllinni. Á síðustu árum hefur því svo verið breytt í fasteigna- og vindmyllufélag. Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kaupþing hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum hjá danska fasteigna- og vindmyllufélaginu Eurotrust. Verður beiðnin tekin fyrir hjá skiptaréttinum í Kolding á mánudaginn kemur. Ástæður þess að Kaupþing óskar eftir gjaldþrotaskiptunum er að dótturfélagi Eurotrust, RGW A/S sem er gjaldþrota, tókst ekki að selja golfvöll sem það byggði á eyjunni Römö fyrir viðunandi verð. Samkvæmt frétt í börsen er Eurotrust í ábyrgð fyrir láni upp á 383 milljónir danskra kr. eða rúmlega 7,5 milljarða kr. en hluti af því láni kom frá Kaupþingi. Lánið var notað til að byggja golfvöllinn. Eurotrust var upphaflega netfyrirtæki og sem slíkt var það skráð í Nasdaq kauphöllinni. Á síðustu árum hefur því svo verið breytt í fasteigna- og vindmyllufélag.
Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf