Norðurlöndin sjái um íslenskt loftrýmiseftirlit Guðjón Helgason skrifar 9. febrúar 2009 22:15 Thorvald Stoltenber, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs og höfundur skýrslunnar, ásamt Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisráðherra og Alexander Stubb, utanríkisráðherra Finnlands, á kynningarfundi um skýrsluna í Ósló í Noregi í dag. MYND/TV2 Noregi Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Skýrslan, sem var kynnt í dag, er úttekt á því hvernig styrkja megi norrænt samstarf í utanríkis- og öryggismálum. Hún var unnin af Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs, ásamt norrænum sérfræðingum að ósk utanríkisráðherra Norðurlandanna. Stoltenberg leggur til að Norðurlöndin taki við loftrýmisgæslu yfir Íslandi af Atlantshafsbandalaginu. Frakkar komu í fyrrasumar, Bretar áttu að koma í haust enn ekki varð af því og Danir eiga að koma í mars. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir þetta órætt á Íslandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin en hugmyndin sé athyglisverð. Það sé allt annað að hafa vini okkar sem reynst hafi okkur best allra við slíka iðju heldur en einhverja aðra. Össur segir utanríkisráðherra Finnlands og Svíþjóðar hafa tekið vel í hugmyndina en löndin eru utan NATO. Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar hafi þó sagt að skoða yrði kostnaðarhliðina. Erlent Fréttir Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Skýrslan, sem var kynnt í dag, er úttekt á því hvernig styrkja megi norrænt samstarf í utanríkis- og öryggismálum. Hún var unnin af Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs, ásamt norrænum sérfræðingum að ósk utanríkisráðherra Norðurlandanna. Stoltenberg leggur til að Norðurlöndin taki við loftrýmisgæslu yfir Íslandi af Atlantshafsbandalaginu. Frakkar komu í fyrrasumar, Bretar áttu að koma í haust enn ekki varð af því og Danir eiga að koma í mars. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir þetta órætt á Íslandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin en hugmyndin sé athyglisverð. Það sé allt annað að hafa vini okkar sem reynst hafi okkur best allra við slíka iðju heldur en einhverja aðra. Össur segir utanríkisráðherra Finnlands og Svíþjóðar hafa tekið vel í hugmyndina en löndin eru utan NATO. Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar hafi þó sagt að skoða yrði kostnaðarhliðina.
Erlent Fréttir Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira