Kanadískur ráðherra gagnrýndur fyrir að vilja íslenskt vinnuafl 3. mars 2009 15:29 Nancy Allan, atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada. Nancy Allan atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada hefur verið gagnrýnd harðlega af heimamönnum fyrir að bjóða Íslendingum upp á vinnu í ríkinu. Segja þeir sem gagnrýna ráðherrann að atvinnuleysi sé mikið í Manitoba og nær væri fyrir ráðherrann að leit lausna á því. Samkvæmt frétt um málið í Canadian Press er Allan nú stödd í fimm daga heimsókn á Íslandi þar sem hún ætlar að liðka um fyrir þeim Íslendingum sem hyggjast flytja vestur um haf í atvinnuleit. Þetta segir hún að sé framlag Manitoba til að aðstoða vinaþjóð í neyð. Það er einkum fólk af indjánaættum í Manitoba sem orðið hafa fyrir barðinu á auknu atvinnuleysi í ríkinu. Dean Fontaine frá Assembly of Manitoba Chiefs segir að ráðherrann ætti að líta sér nær og reyna að minnkandi ört vaxandi atvinnuleysi meðal indjána. Allan aftur á móti segir að með vinnuafli frá Íslandi sé ekki verið að tjalda til einnar nætur. Rannsóknir sýni að erlent vinnuafl sem kemur til Manitoba sest þar að til frambúðar í stórum mæli. Hérlendis hefur hún einkum áhuga á að fá vinnuafl með sérmenntun, hvort sem það er á félagslega sviðinu eða í orkugeiranum. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nancy Allan atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada hefur verið gagnrýnd harðlega af heimamönnum fyrir að bjóða Íslendingum upp á vinnu í ríkinu. Segja þeir sem gagnrýna ráðherrann að atvinnuleysi sé mikið í Manitoba og nær væri fyrir ráðherrann að leit lausna á því. Samkvæmt frétt um málið í Canadian Press er Allan nú stödd í fimm daga heimsókn á Íslandi þar sem hún ætlar að liðka um fyrir þeim Íslendingum sem hyggjast flytja vestur um haf í atvinnuleit. Þetta segir hún að sé framlag Manitoba til að aðstoða vinaþjóð í neyð. Það er einkum fólk af indjánaættum í Manitoba sem orðið hafa fyrir barðinu á auknu atvinnuleysi í ríkinu. Dean Fontaine frá Assembly of Manitoba Chiefs segir að ráðherrann ætti að líta sér nær og reyna að minnkandi ört vaxandi atvinnuleysi meðal indjána. Allan aftur á móti segir að með vinnuafli frá Íslandi sé ekki verið að tjalda til einnar nætur. Rannsóknir sýni að erlent vinnuafl sem kemur til Manitoba sest þar að til frambúðar í stórum mæli. Hérlendis hefur hún einkum áhuga á að fá vinnuafl með sérmenntun, hvort sem það er á félagslega sviðinu eða í orkugeiranum.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira