Auðir skýjakljúfar í farvatni hrunsins á Wall Street 26. febrúar 2009 15:26 Allar líkur eru á að stærstu bankar og fjármálastofnanir í New York muni yfirgefa skrifstofuhúsnæði í skýjakljúfum borgarinnar svo nemur milljónum fermetra í ár. Borgin býr sig undir verstu dýfu á fasteignamarkaði sínum í yfir áratug. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni kemur fram að autt skrifstofuhúsnæði muni verða af stærðargráðunni ríflega 2,5 milljónir fermetra við árslok. Þegar hafa bankar eins og JPMorgan Chase, Citigroup, hinn gjaldþrota Lehman Brothers og fleiri skilað af sér skrifstofuhúsnæði sem nemur um 1,8 milljónum fermetra. Og enginn kemur í staðinn inn á þessar skrifstofur.´ Frá því að fjármálakreppan skall á af fullum þunga á síðari hluta síðasta árs hafa bankar og fjármálastofnanir í Bandaríkjunum sagt upp um 177.000 manns. Fjármálafyrirtæki á Manhattan nýta sér um fjórðung af rúmlega 120 milljón fermetrum af skrifstofuhúsnæði því sem þar er að finna. Um 40% af þessum skrifstofum eru nú til leigu. Samkvæmt upplýsingum frá Moody´s Economy.com er talið að skrifstofumarkaðurinn í New York muni ekki byrja að ná sér á strik aftur fyrr en árið 2012. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Allar líkur eru á að stærstu bankar og fjármálastofnanir í New York muni yfirgefa skrifstofuhúsnæði í skýjakljúfum borgarinnar svo nemur milljónum fermetra í ár. Borgin býr sig undir verstu dýfu á fasteignamarkaði sínum í yfir áratug. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni kemur fram að autt skrifstofuhúsnæði muni verða af stærðargráðunni ríflega 2,5 milljónir fermetra við árslok. Þegar hafa bankar eins og JPMorgan Chase, Citigroup, hinn gjaldþrota Lehman Brothers og fleiri skilað af sér skrifstofuhúsnæði sem nemur um 1,8 milljónum fermetra. Og enginn kemur í staðinn inn á þessar skrifstofur.´ Frá því að fjármálakreppan skall á af fullum þunga á síðari hluta síðasta árs hafa bankar og fjármálastofnanir í Bandaríkjunum sagt upp um 177.000 manns. Fjármálafyrirtæki á Manhattan nýta sér um fjórðung af rúmlega 120 milljón fermetrum af skrifstofuhúsnæði því sem þar er að finna. Um 40% af þessum skrifstofum eru nú til leigu. Samkvæmt upplýsingum frá Moody´s Economy.com er talið að skrifstofumarkaðurinn í New York muni ekki byrja að ná sér á strik aftur fyrr en árið 2012.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira