Fjárfestar í Debenhams styðja hlutafjáraukningu 16. mars 2009 10:18 Fjárfestar í Debenhams eru reiðubúnir til að styðja hlutafjáraukningu í verslunarkeðjunni verði hún tilkynnt samhliða ársuppgjöri keðjunnar í þessari viku. Sem kunnugt er keypti Debenhams verslunarkeðjuna Principles fyrr í mánuðinum en Nick Bubb greinandi hjá Pali International segir í samtali við blaðið Independent að ef sölutölur fyrir síðustu mánuði sína aðeins 2% samdrátt og þar með aukningu á markaðshlutdeild mun hlutafjáraukning fá stuðning meirihluta fjárfesta. En veik staða þeirra hluthafa sem fyrir eru í Debenhams, þar á meðal Baugs, getur valdið vandamálum. Baugur t.d. hefur ekki styrkt til að nýta sér sinn rétt í hlutafjáraukningunni og hið sama á við að hluta til um hlutahafa á borð við Texas og CVC. Hinsvegar hefur Independant eftir heimildum innan stærsta hluthafans, TPG, að þeir muni styðja hlutafjáraukningu enda hafi Debenham staðið sig tiltölulega vel í kreppunni miðað við aðrar verslunarkeðjur . Annar fjárfestir segir í samtali við blaðið að það væru margar hlutafjáraukningar í pípunum hjá öðrum félögum og því ætti Debenhams að fara í slíkt fyrr en síðar. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fjárfestar í Debenhams eru reiðubúnir til að styðja hlutafjáraukningu í verslunarkeðjunni verði hún tilkynnt samhliða ársuppgjöri keðjunnar í þessari viku. Sem kunnugt er keypti Debenhams verslunarkeðjuna Principles fyrr í mánuðinum en Nick Bubb greinandi hjá Pali International segir í samtali við blaðið Independent að ef sölutölur fyrir síðustu mánuði sína aðeins 2% samdrátt og þar með aukningu á markaðshlutdeild mun hlutafjáraukning fá stuðning meirihluta fjárfesta. En veik staða þeirra hluthafa sem fyrir eru í Debenhams, þar á meðal Baugs, getur valdið vandamálum. Baugur t.d. hefur ekki styrkt til að nýta sér sinn rétt í hlutafjáraukningunni og hið sama á við að hluta til um hlutahafa á borð við Texas og CVC. Hinsvegar hefur Independant eftir heimildum innan stærsta hluthafans, TPG, að þeir muni styðja hlutafjáraukningu enda hafi Debenham staðið sig tiltölulega vel í kreppunni miðað við aðrar verslunarkeðjur . Annar fjárfestir segir í samtali við blaðið að það væru margar hlutafjáraukningar í pípunum hjá öðrum félögum og því ætti Debenhams að fara í slíkt fyrr en síðar.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira