Baugsmenn stofna nýtt félag í Bretlandi 13. mars 2009 13:08 Forstjórar Baugs í Bretlandi, þeir Gunnar Sigurðsson og Don McCarthy, hafa stofnað nýtt félag í Bretlandi undir nafninu Tecamol. Jón Ásgeir Jóhannesson er sagður tengjast félaginu. Í frétt um málið á vefsíðu Retail Week segir að upphaflega nafnið á félaginu hafi átt að vera Carpe en það var skráð í firmaskrá Bretlands þann 25. febrúar s.l. Don McCarthy segir í samtali við Retail Week að félaginu sé ætlað að starfa sem ráðgafi í breska verslunargeiranum en einnig muni eignakaup og stofnun fyrirtækja verða á dagskrá Tecamol. "Við viljum halda áfram," segir McCarthy. "Við munum fylgjast með markaðinum og bíða átektar." Á vefsíðunni segir að ekki sé ljóst hvaðan fjármagn til eignakaupa af hálfu Tecamol komi eða hvort þeir félagar ætli að fá eitthvað af fyrrum eignum Baugs aftur frá bönkunum. Tecamol er skráð til húsa í Bond Street í London, á skrifstofum Watches of Switzerland sem er hluti af Aurum sem áður voru í eigu Baugs. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Forstjórar Baugs í Bretlandi, þeir Gunnar Sigurðsson og Don McCarthy, hafa stofnað nýtt félag í Bretlandi undir nafninu Tecamol. Jón Ásgeir Jóhannesson er sagður tengjast félaginu. Í frétt um málið á vefsíðu Retail Week segir að upphaflega nafnið á félaginu hafi átt að vera Carpe en það var skráð í firmaskrá Bretlands þann 25. febrúar s.l. Don McCarthy segir í samtali við Retail Week að félaginu sé ætlað að starfa sem ráðgafi í breska verslunargeiranum en einnig muni eignakaup og stofnun fyrirtækja verða á dagskrá Tecamol. "Við viljum halda áfram," segir McCarthy. "Við munum fylgjast með markaðinum og bíða átektar." Á vefsíðunni segir að ekki sé ljóst hvaðan fjármagn til eignakaupa af hálfu Tecamol komi eða hvort þeir félagar ætli að fá eitthvað af fyrrum eignum Baugs aftur frá bönkunum. Tecamol er skráð til húsa í Bond Street í London, á skrifstofum Watches of Switzerland sem er hluti af Aurum sem áður voru í eigu Baugs.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira