Landsbyggðin vann íslenska Ryderinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2009 16:45 Nordic Photos/Getty Images Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni. Staðan eftir fyrri keppnisdaginn var 9-3, landsbyggðinni í vil, og hún jók forystu sína í dag eftir að tólf viðureignir fóru fram í tvímenningi. Lokaúrslit var að landsbyggðin hlaut sautján vinninga en höfuðborgin sjö.Úrslit tvímennings: Leikur 1: Haraldur Franklín Magnús vann Örn Ævar Hjartarson, 1/0 Leikur 2: Andri Þór Björnsson vann Ólaf Hreinn Jóhannsson, 1/0 Leikur 3: Heiða Guðnadóttir vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, 3/2 Leikur 4: Alfreð Brynjar Kristinsson og Magnús Lárusson skildu jafnir. Leikur 5: Björgvin Sigurbergsson vann Arnór Ingi Finnbjörnsson, 1/0 Leikur 6: Sigurpáll Geir Sveinsson vann Guðjón Henning Hilmarsson, 3/2 Leikur 7: Signý Arnórsdóttir vann Ingunni Gunnarsdóttir, 7/6 Leikur 8: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson vann Guðmund Ágúst Kristjánsson, 3/2 Leikur 9: Helgi Birkir Þórisson vann Arnar Snæ Hákonarson, 1/0 Leikur 10: Birgir Guðjónsson vann Andra Má Óskarsson, 2/1 Leikur 11: Sigurþór Jónsson vann Axel Bóasson, 1/0 Leikur 12: Nökkvi Gunnarsson og Einar Haukur Óskarsson skildu jafnir. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni. Staðan eftir fyrri keppnisdaginn var 9-3, landsbyggðinni í vil, og hún jók forystu sína í dag eftir að tólf viðureignir fóru fram í tvímenningi. Lokaúrslit var að landsbyggðin hlaut sautján vinninga en höfuðborgin sjö.Úrslit tvímennings: Leikur 1: Haraldur Franklín Magnús vann Örn Ævar Hjartarson, 1/0 Leikur 2: Andri Þór Björnsson vann Ólaf Hreinn Jóhannsson, 1/0 Leikur 3: Heiða Guðnadóttir vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, 3/2 Leikur 4: Alfreð Brynjar Kristinsson og Magnús Lárusson skildu jafnir. Leikur 5: Björgvin Sigurbergsson vann Arnór Ingi Finnbjörnsson, 1/0 Leikur 6: Sigurpáll Geir Sveinsson vann Guðjón Henning Hilmarsson, 3/2 Leikur 7: Signý Arnórsdóttir vann Ingunni Gunnarsdóttir, 7/6 Leikur 8: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson vann Guðmund Ágúst Kristjánsson, 3/2 Leikur 9: Helgi Birkir Þórisson vann Arnar Snæ Hákonarson, 1/0 Leikur 10: Birgir Guðjónsson vann Andra Má Óskarsson, 2/1 Leikur 11: Sigurþór Jónsson vann Axel Bóasson, 1/0 Leikur 12: Nökkvi Gunnarsson og Einar Haukur Óskarsson skildu jafnir.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira