Segir ESB aðild ekki nást án samþykkis Sjálfstæðisflokksins 20. apríl 2009 08:48 „Þeir, sem standa að söfnun undirskrifta undir kjörorðinu sammala.is, átta sig á því, að markmið þeirra um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) næst ekki, nema þeim takist að vinna málstað sínum fylgis innan Sjálfstæðisflokksins." Þetta segir í pistli sem Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins ritar á vefsíðuna amx.is. „Varðstaða okkar þingmanna Sjálfstæðisflokksins um stjórnarskrána á lokadögum alþingis sýnir, hve fráleitt er að ætla sér að ná svo stóru máli fram, án þess að vinna sér stuðning sjálfstæðismanna. Hið sama á við um aðild að Evrópusambandinu. Hún nær aldrei fram að ganga á Íslandi, nema Sjálfstæðisflokkurinn leggi henni lið. Málið er svo einfalt," að mati Björns. Björn segir að ESB-aðildarsinnar urðu undir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. „Það auðveldaði okkur andstæðingum aðildar róðurinn á fundinum, hve ögrandi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi formaður Samfylkingarinnar, hélt á Evrópumálum gagnvart sjálfstæðismönnum. Á sama hátt þjappaði það okkur þingmönnum flokksins saman vegna stjórnarskrárbreytinganna, hve ögrandi Jóhanna Sigurðardóttir, núverandi formaður Samfylkingarinnar, hélt á stjórnarskrármálinu. Hvorugri er það til lista lagt að laða sjálfstæðismenn til samstarfs við sig." Kosningar 2009 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Þeir, sem standa að söfnun undirskrifta undir kjörorðinu sammala.is, átta sig á því, að markmið þeirra um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) næst ekki, nema þeim takist að vinna málstað sínum fylgis innan Sjálfstæðisflokksins." Þetta segir í pistli sem Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins ritar á vefsíðuna amx.is. „Varðstaða okkar þingmanna Sjálfstæðisflokksins um stjórnarskrána á lokadögum alþingis sýnir, hve fráleitt er að ætla sér að ná svo stóru máli fram, án þess að vinna sér stuðning sjálfstæðismanna. Hið sama á við um aðild að Evrópusambandinu. Hún nær aldrei fram að ganga á Íslandi, nema Sjálfstæðisflokkurinn leggi henni lið. Málið er svo einfalt," að mati Björns. Björn segir að ESB-aðildarsinnar urðu undir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. „Það auðveldaði okkur andstæðingum aðildar róðurinn á fundinum, hve ögrandi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi formaður Samfylkingarinnar, hélt á Evrópumálum gagnvart sjálfstæðismönnum. Á sama hátt þjappaði það okkur þingmönnum flokksins saman vegna stjórnarskrárbreytinganna, hve ögrandi Jóhanna Sigurðardóttir, núverandi formaður Samfylkingarinnar, hélt á stjórnarskrármálinu. Hvorugri er það til lista lagt að laða sjálfstæðismenn til samstarfs við sig."
Kosningar 2009 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira