Stal viðskiptaforriti Goldman Sachs 8. júlí 2009 14:01 Miðlarar að störfum á Wall Street. Fyrrum starfsmaður fjárfestingabankans Goldman Sachs tók ófrjálsri hendi afrit af mikilvægum viðskiptahugbúnaði í eigu bankans. Sá stuldur gæti haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér fyrir bankann. Bankinn gæti hugsanlega tapað hundruðum milljóna króna komist gögnin ekki aftur í vörslu bankans. Sergey Aleynikov, þrjátíu og níu ára forritari hjá Goldman Sachs, var handtekinn á föstudaginn vegna málsins. Sergey þessi hóf störf í bankanum árið 2007 og er sakaður um að hafa tekið afrit af viðskiptahugbúnaðinum. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Talið er að slíkur stuldur geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir bandarískan fjármálamarkað. Sergey flutti gögnin, sem eru milljóna virði í Bandaríkjadollurum, til tölvuþjónustu í Þýskalandi. Þar af leiðandi er hugsanlegt að fleiri hafi aðgang að gögnunum sem gæti leitt til þess að Goldman Sachs í New York tapi gríðarlegum fjármunum. Bankinn telur hugsanlegt að einhver sem kunni á forritið sé með aðgang að því og komi til með að nota það í þeim tilgangi misnota fjármálamarkaði á einn eða annan hátt. Gögnin eru þegar komin til Þýskalands en bankinn hefur enn ekki upplýsingar um hvort fleiri hafi aðgang að hugbúnaðinum. Þegar slíkur hugbúnaður er í vörslu annars aðila dregur það sjálfkrafa úr markaðshludeild verðbréfaviðskipta bankans. Sá hugbúnaður sem um ræðir gerir það að verkum að hægt er að eiga afar fullkomin og hröð viðskipti með verðbréf og ýmis konar fjármálagerninga. Tekjur af slíkum viðskiptum nema hundruðum milljóna Bandaríkjadala á hverju ári. Þeir sem búa yfir bestu tækninni á fjármálamarkaðinum eru fyrstir til að greina mismunandi viðskiptaaðferðir og geta því tekið ýmsar ákvarðanir á undan samkeppnisaðilunum. Þeir sem eru með hugbúnaðinn undir höndum gætu innleitt sömu aðferðir og Goldman Sachs og þar með náð að minnka samkeppnisforskot bankans. Að lokum segir að þetta mál vekji fjármálafyrirtæki og stofnanir til umhugsunar á öryggismálum þeirra hugbúnaða og kerfa sem þau hafa yfir að ráða Í greininni kemur fram að þetta sé svakalegasti glæpur í sögu bankans. Grundvelli verðbréfaviðskipta er kippt undan bankanum og þá segir að engin brot af þessari stærðargráðu hafi átt sér stað hjá bankanum. Hlutabréf í Goldman Sachs lækkuðu um tæp 3% í gær við þessar fregnir. Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Fyrrum starfsmaður fjárfestingabankans Goldman Sachs tók ófrjálsri hendi afrit af mikilvægum viðskiptahugbúnaði í eigu bankans. Sá stuldur gæti haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér fyrir bankann. Bankinn gæti hugsanlega tapað hundruðum milljóna króna komist gögnin ekki aftur í vörslu bankans. Sergey Aleynikov, þrjátíu og níu ára forritari hjá Goldman Sachs, var handtekinn á föstudaginn vegna málsins. Sergey þessi hóf störf í bankanum árið 2007 og er sakaður um að hafa tekið afrit af viðskiptahugbúnaðinum. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Talið er að slíkur stuldur geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir bandarískan fjármálamarkað. Sergey flutti gögnin, sem eru milljóna virði í Bandaríkjadollurum, til tölvuþjónustu í Þýskalandi. Þar af leiðandi er hugsanlegt að fleiri hafi aðgang að gögnunum sem gæti leitt til þess að Goldman Sachs í New York tapi gríðarlegum fjármunum. Bankinn telur hugsanlegt að einhver sem kunni á forritið sé með aðgang að því og komi til með að nota það í þeim tilgangi misnota fjármálamarkaði á einn eða annan hátt. Gögnin eru þegar komin til Þýskalands en bankinn hefur enn ekki upplýsingar um hvort fleiri hafi aðgang að hugbúnaðinum. Þegar slíkur hugbúnaður er í vörslu annars aðila dregur það sjálfkrafa úr markaðshludeild verðbréfaviðskipta bankans. Sá hugbúnaður sem um ræðir gerir það að verkum að hægt er að eiga afar fullkomin og hröð viðskipti með verðbréf og ýmis konar fjármálagerninga. Tekjur af slíkum viðskiptum nema hundruðum milljóna Bandaríkjadala á hverju ári. Þeir sem búa yfir bestu tækninni á fjármálamarkaðinum eru fyrstir til að greina mismunandi viðskiptaaðferðir og geta því tekið ýmsar ákvarðanir á undan samkeppnisaðilunum. Þeir sem eru með hugbúnaðinn undir höndum gætu innleitt sömu aðferðir og Goldman Sachs og þar með náð að minnka samkeppnisforskot bankans. Að lokum segir að þetta mál vekji fjármálafyrirtæki og stofnanir til umhugsunar á öryggismálum þeirra hugbúnaða og kerfa sem þau hafa yfir að ráða Í greininni kemur fram að þetta sé svakalegasti glæpur í sögu bankans. Grundvelli verðbréfaviðskipta er kippt undan bankanum og þá segir að engin brot af þessari stærðargráðu hafi átt sér stað hjá bankanum. Hlutabréf í Goldman Sachs lækkuðu um tæp 3% í gær við þessar fregnir.
Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira