Íbúar í Huddersfield fá enn ekkert út úr Icesave 7. febrúar 2009 11:05 Útsvarsgreiðendur í Huddersfield í Bretlandi bíða enn eftir því að fá greidda peninga út úr Icesave reikningum Landsbanka Íslands. Um einn milljarður sterlingspunda af skattfé þeirra, eða tæpir 170 milljarðar króna, voru frystir þegar að Landsbankinn hrundi í október. Þar á meðal var ein milljón sterlingspunda, eða um 170 milljónir, frá sveitastjórninni í Kirklees. Á vef breska blaðsins Huddersfield Daily kemur fram að Kirkless hafi átt að fá peningana til baka í síðasta mánuði. Í gær hafi hins vegar verið upplýst að ekkert hefði verið greitt. „Ég kannaði málið í þessari viku og við höfum ekki enn fengið peningana greidda," sagði varaforseti bæjarstjórnar, Kath Pinnock. Pinock segir að Kirklees hafi bundist samtökum við nokkur önnur sveitafélög sem lögðu fé inn í Landsbankann til þess að gera kröfu í innistæður sínar. Pinnock hét því að gera það sem í hennar valdi stæði til að ná peningum sveitarfélagsins til baka. „Ísland er beinlínis gjaldþrota og margir munu líða fyrir það, en útsvarsgreiðendur í Kirklees munu ekki þurfa að líða, fái ég einhverju ráðið," sagði Pinnock. Huddersfield er 146 þúsund manna þéttbýliskjarni um 310 kílómetrum norður af Lundúnum. Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Útsvarsgreiðendur í Huddersfield í Bretlandi bíða enn eftir því að fá greidda peninga út úr Icesave reikningum Landsbanka Íslands. Um einn milljarður sterlingspunda af skattfé þeirra, eða tæpir 170 milljarðar króna, voru frystir þegar að Landsbankinn hrundi í október. Þar á meðal var ein milljón sterlingspunda, eða um 170 milljónir, frá sveitastjórninni í Kirklees. Á vef breska blaðsins Huddersfield Daily kemur fram að Kirkless hafi átt að fá peningana til baka í síðasta mánuði. Í gær hafi hins vegar verið upplýst að ekkert hefði verið greitt. „Ég kannaði málið í þessari viku og við höfum ekki enn fengið peningana greidda," sagði varaforseti bæjarstjórnar, Kath Pinnock. Pinock segir að Kirklees hafi bundist samtökum við nokkur önnur sveitafélög sem lögðu fé inn í Landsbankann til þess að gera kröfu í innistæður sínar. Pinnock hét því að gera það sem í hennar valdi stæði til að ná peningum sveitarfélagsins til baka. „Ísland er beinlínis gjaldþrota og margir munu líða fyrir það, en útsvarsgreiðendur í Kirklees munu ekki þurfa að líða, fái ég einhverju ráðið," sagði Pinnock. Huddersfield er 146 þúsund manna þéttbýliskjarni um 310 kílómetrum norður af Lundúnum.
Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira