Á ekki von á tilslökunum Guðjón Helgason skrifar 14. maí 2009 18:55 Fyrrverandi fulltrúi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ólíklegt að sambandsþjóðirnar slaki á kröfum fyrir upptöku Evrunnar þótt Ísland gangi í sambandið. Þeir vilji ekki veikja gjaldmiðilinn. Graham Avery starfaði í mörg ár hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel en er nú hjá Oxford háskóla. Hann hvers mætti vænta af fullrúum ESB í viðræðum á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki í Háskóla Íslands í dag. Hann segir vitað um evruáhuga Íslands. Mörg ríki ESB eigi eftir að uppfylla skilyrði fyrir upptöku evrunnar. Þau geti gagnast við endurreisn Íslands. Avery er efins um að slakað yrði á kröfum fyrir upptök evrunnar fyrir Ísland eða aðrar þjóðir. Sé gengið í myntsamstarfið sé það alvarleg tillaga og ríki í evru samstarfinu vilji ekki sjá samstarfið veikjast. Avery segir ljóst að fiskveiði mál geti vafist fyrir í viðræðum um aðild en segir að með endurskoðun sameiginlegrar fiskveiðistenfu Evrópusambandsins sé verið að færa hana nær fyrirkomulaginu á Íslandi. Hann telur að með aðild að ESB gætu Íslendingar lagt mikið af mörkum til að tryggja mun betri fiskveiðistefnu sambandsins. Avery segir að ef farið verði í aðildarviðræður verði samninganefndin sem og fjölmiðlar og álitsgjafar að halda almenningi vel upplýstum. Fólkið eigi síðasta orðið og þurfi að vita út á hvað Evrópusambandið gangi. Þetta snúist ekki bara um fisk og peninga. Þeta sé stjórnmálalegt og efnahagslegt framtak og hann telji að Ísland geti leiki mikið og jákvætt hlutverk innan ESB. Fréttir Innlent Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Sjá meira
Fyrrverandi fulltrúi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ólíklegt að sambandsþjóðirnar slaki á kröfum fyrir upptöku Evrunnar þótt Ísland gangi í sambandið. Þeir vilji ekki veikja gjaldmiðilinn. Graham Avery starfaði í mörg ár hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel en er nú hjá Oxford háskóla. Hann hvers mætti vænta af fullrúum ESB í viðræðum á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki í Háskóla Íslands í dag. Hann segir vitað um evruáhuga Íslands. Mörg ríki ESB eigi eftir að uppfylla skilyrði fyrir upptöku evrunnar. Þau geti gagnast við endurreisn Íslands. Avery er efins um að slakað yrði á kröfum fyrir upptök evrunnar fyrir Ísland eða aðrar þjóðir. Sé gengið í myntsamstarfið sé það alvarleg tillaga og ríki í evru samstarfinu vilji ekki sjá samstarfið veikjast. Avery segir ljóst að fiskveiði mál geti vafist fyrir í viðræðum um aðild en segir að með endurskoðun sameiginlegrar fiskveiðistenfu Evrópusambandsins sé verið að færa hana nær fyrirkomulaginu á Íslandi. Hann telur að með aðild að ESB gætu Íslendingar lagt mikið af mörkum til að tryggja mun betri fiskveiðistefnu sambandsins. Avery segir að ef farið verði í aðildarviðræður verði samninganefndin sem og fjölmiðlar og álitsgjafar að halda almenningi vel upplýstum. Fólkið eigi síðasta orðið og þurfi að vita út á hvað Evrópusambandið gangi. Þetta snúist ekki bara um fisk og peninga. Þeta sé stjórnmálalegt og efnahagslegt framtak og hann telji að Ísland geti leiki mikið og jákvætt hlutverk innan ESB.
Fréttir Innlent Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Sjá meira