Magasin du Nord opnar netverslun í haust 19. júní 2009 09:58 Danska stórverslunin Magasin du Nord ætlar að opna netverslun í október og að sögn blaðsins Politiken mun markhópurinn einkum verða ungar konur en þær notast mikið við netið í innkaupum sínum í Danmörku. Magasin er sem kunnugt er nú að 75% í eigu Straums en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Politiken ræðir við Henrik Theil talsmann FIDH, samtaka netverslanna í Danmörkum, sem segir að það sé kominn tími til að Magasin fari á netið. „Magasin er tilneytt til að fara á netið með verslun sína einkum þar sem stærstur hluti viðskiptavina Magasin eru konur og þær nota netið mikið til að versla," segir Theil. Samkvæmt rannsóknum voru konur 57% þeirra sem notuðu netið til að versla í Danmörku en netverslun þar í landi er ein sú mesta í heiminum á undanförnum árum. Í fyrstu mun netverslun Magasin einkum vera á sviði búsáhalda og hluta fyrir heimilið en ætlunin er síðan að útvíkka hana yfir aðrar vörur Magasin. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Danska stórverslunin Magasin du Nord ætlar að opna netverslun í október og að sögn blaðsins Politiken mun markhópurinn einkum verða ungar konur en þær notast mikið við netið í innkaupum sínum í Danmörku. Magasin er sem kunnugt er nú að 75% í eigu Straums en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Politiken ræðir við Henrik Theil talsmann FIDH, samtaka netverslanna í Danmörkum, sem segir að það sé kominn tími til að Magasin fari á netið. „Magasin er tilneytt til að fara á netið með verslun sína einkum þar sem stærstur hluti viðskiptavina Magasin eru konur og þær nota netið mikið til að versla," segir Theil. Samkvæmt rannsóknum voru konur 57% þeirra sem notuðu netið til að versla í Danmörku en netverslun þar í landi er ein sú mesta í heiminum á undanförnum árum. Í fyrstu mun netverslun Magasin einkum vera á sviði búsáhalda og hluta fyrir heimilið en ætlunin er síðan að útvíkka hana yfir aðrar vörur Magasin.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira