Óttast að biðin eftir betri vegi taki áratug 3. nóvember 2009 18:46 Ráðamenn á Vestfjörðum óttast að það muni taka áratug að fá almennilegan veg um sunnanverða firðina til Patreksfjarðar og segja það ekki sanngjarnt að tveir til þrír aðilar geti stöðvað framkvæmdir sem þjóni fjöldanum. Hæstiréttur ógilti nýlega úrskurð umhverfisráðherra um að heimila umdeildan veg um Teigsskóg við utanverðan Þorskafjörð og þvert yfir mynni Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Forystumenn sveitarfélaga á Vestfjörðum funduðu dag með samgönguráðherra og vegamálastjóra um hvernig brugðist verður við en auðheyrt er að biðlundin er að bresta. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir að staðan sé að verða óþolandi, - þeir séu síðastir á landinu í vegarsamgöngum. Helst vilja þeir að staðið verði við fyrri áform um að fara í gegnum skóginn og þvert yfir firðina en óttast að kærumál muni hindra að íbúar sunnanverðra Vestfjarða fái þá leið. Ragnar segir að um 1.300 manns búi á svæðinu. Að 2-3 aðilar geti stöðvað allar framkvæmdir sé engan veginn sanngjarnt. Vegagerðin ætlar nú að fara yfir valkosti í stöðunni en Kristján L. Möller samgönguráðherra getur engu lofað um hvenær framkvæmdir hefjast. Hann geti þó sagt að Vegagerðin ætli innan fjögurra vikna að vera búin að uppreikna kostina þannig að menn geti stillt þeim upp með kostnaðartölum. Fyrir vestan óttast menn að biðin eftir betri vegi geti orðið löng. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir að ef allt fer á versta veg geti það tekið upp undir áratug að fá almennilegan veg. Teigsskógur Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Sjá meira
Ráðamenn á Vestfjörðum óttast að það muni taka áratug að fá almennilegan veg um sunnanverða firðina til Patreksfjarðar og segja það ekki sanngjarnt að tveir til þrír aðilar geti stöðvað framkvæmdir sem þjóni fjöldanum. Hæstiréttur ógilti nýlega úrskurð umhverfisráðherra um að heimila umdeildan veg um Teigsskóg við utanverðan Þorskafjörð og þvert yfir mynni Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Forystumenn sveitarfélaga á Vestfjörðum funduðu dag með samgönguráðherra og vegamálastjóra um hvernig brugðist verður við en auðheyrt er að biðlundin er að bresta. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir að staðan sé að verða óþolandi, - þeir séu síðastir á landinu í vegarsamgöngum. Helst vilja þeir að staðið verði við fyrri áform um að fara í gegnum skóginn og þvert yfir firðina en óttast að kærumál muni hindra að íbúar sunnanverðra Vestfjarða fái þá leið. Ragnar segir að um 1.300 manns búi á svæðinu. Að 2-3 aðilar geti stöðvað allar framkvæmdir sé engan veginn sanngjarnt. Vegagerðin ætlar nú að fara yfir valkosti í stöðunni en Kristján L. Möller samgönguráðherra getur engu lofað um hvenær framkvæmdir hefjast. Hann geti þó sagt að Vegagerðin ætli innan fjögurra vikna að vera búin að uppreikna kostina þannig að menn geti stillt þeim upp með kostnaðartölum. Fyrir vestan óttast menn að biðin eftir betri vegi geti orðið löng. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir að ef allt fer á versta veg geti það tekið upp undir áratug að fá almennilegan veg.
Teigsskógur Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Sjá meira