Bankarnir best komnir í höndum einkaaðila 14. febrúar 2009 15:19 Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands. Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, segir að bönkum og öðrum fjármálastofnunum sé best komið í höndum einkaaðila. Darling var spurður um málið á blaðamannfundi í tengslum við fund fjármálaráðherra sjö helstu iðnríkja heims funda í Róm á Ítalíu, en orðrómur hefur verið upp um að LLoyds bankinn verði þjóðnýttur. Bankinn tapaði allt að 8,5 milljörðum punda á seinasta ári. Darling sagði jafnframt ekki stæði til að hann fund með forystumönnum bankans á næstu dögum. Á fundi fjármálaráðherra, G7 ríkjanna sjö helstu iðnríkja heims, verður meðal annars rætt um nauðsyn þess að endurskoða regluverk fjármálaheimsins. Þá eru vaxandi áhyggjur um að þjóðir bregðist við samdrættinum með hvers konar verndartollum. Tengdar fréttir Þjóðverjar hvetja til aðgerða gegn kreppunni Þjóðverjar hvetja nú stærstu iðnríki heims til að grípa strax til aðgerða gegn efnahagskreppunni. Fjármálaráðherra sjö helstu iðnríkja heims funda nú í Róm á Ítalíu. 14. febrúar 2009 13:27 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, segir að bönkum og öðrum fjármálastofnunum sé best komið í höndum einkaaðila. Darling var spurður um málið á blaðamannfundi í tengslum við fund fjármálaráðherra sjö helstu iðnríkja heims funda í Róm á Ítalíu, en orðrómur hefur verið upp um að LLoyds bankinn verði þjóðnýttur. Bankinn tapaði allt að 8,5 milljörðum punda á seinasta ári. Darling sagði jafnframt ekki stæði til að hann fund með forystumönnum bankans á næstu dögum. Á fundi fjármálaráðherra, G7 ríkjanna sjö helstu iðnríkja heims, verður meðal annars rætt um nauðsyn þess að endurskoða regluverk fjármálaheimsins. Þá eru vaxandi áhyggjur um að þjóðir bregðist við samdrættinum með hvers konar verndartollum.
Tengdar fréttir Þjóðverjar hvetja til aðgerða gegn kreppunni Þjóðverjar hvetja nú stærstu iðnríki heims til að grípa strax til aðgerða gegn efnahagskreppunni. Fjármálaráðherra sjö helstu iðnríkja heims funda nú í Róm á Ítalíu. 14. febrúar 2009 13:27 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þjóðverjar hvetja til aðgerða gegn kreppunni Þjóðverjar hvetja nú stærstu iðnríki heims til að grípa strax til aðgerða gegn efnahagskreppunni. Fjármálaráðherra sjö helstu iðnríkja heims funda nú í Róm á Ítalíu. 14. febrúar 2009 13:27