Vilja breyta 3300 milljarða króna skuld í hlutafé Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. maí 2009 16:32 Mynd frá GM verksmiðjunum. Mynd/ AFP. Meirihluti hluthafa í General Motors mun styðja samkomulag sem felur í sér að 27 milljarða dala, eða 3300 milljarða íslenskra króna, skuld fyrirtækisins verði breytt í hlutafé, segir talsmaður hluthafanna í samtali við AP fréttastofuna. Þetta ætti að gera endurskipulagningu fyrirtækisins auðveldari eftir að hún fer í greiðslustöðvun, eins og gert er ráð fyrir að verði raunin á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá hópi stórra hluthafa sem birt var í dag kemur fram að eigendur 54% hlutafjár í GM séu samþykkir því að skipta ótryggum hlutabréfum sínum í 10% hlut í endurskipulögðu félagi ásamt kauprétt á stærri hlut síðar. Í síðustu viku höfnuðu hluthafar svipuðu samkomulagi sem fól þó ekki í sér kauprétt. GM hefur fengið nærri 20 milljarða dala, eða 2400 milljarða króna, ríkisstyrk og búist er við að ríkið leggi 30 milljarða dala, eða 3600 milljarða króna, í viðbót inn í félagið eftir að það fer í greiðslustöðvun. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Meirihluti hluthafa í General Motors mun styðja samkomulag sem felur í sér að 27 milljarða dala, eða 3300 milljarða íslenskra króna, skuld fyrirtækisins verði breytt í hlutafé, segir talsmaður hluthafanna í samtali við AP fréttastofuna. Þetta ætti að gera endurskipulagningu fyrirtækisins auðveldari eftir að hún fer í greiðslustöðvun, eins og gert er ráð fyrir að verði raunin á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá hópi stórra hluthafa sem birt var í dag kemur fram að eigendur 54% hlutafjár í GM séu samþykkir því að skipta ótryggum hlutabréfum sínum í 10% hlut í endurskipulögðu félagi ásamt kauprétt á stærri hlut síðar. Í síðustu viku höfnuðu hluthafar svipuðu samkomulagi sem fól þó ekki í sér kauprétt. GM hefur fengið nærri 20 milljarða dala, eða 2400 milljarða króna, ríkisstyrk og búist er við að ríkið leggi 30 milljarða dala, eða 3600 milljarða króna, í viðbót inn í félagið eftir að það fer í greiðslustöðvun.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira