Kalifornía gæti fengið milljarða tekjur af kannabis 17. júlí 2009 14:08 Tillaga um að lögleiða kannabis hefur legið frammi á ríkisþingi Kaliforníu í nokkra mánuði. Nú hafa útreikningar frá skattyfirvöldum ríkisins sýnt að tómir sjóðir Kaliforníu gætu fengið 1,4 milljarða dollara eða tæplega 180 milljarða kr. ef af lögleiðingunni verður. Sökum þessa ætlar flutningsmaður tillögunnar að breyta henni þannig að fella út ákvæðið um að Kalifornía getur ekki fengið skatttekjur af kannabissölu fyrr en bandarísk stjórnvöld hafi lögleitt kannabis. Flutningsmaður tillögunnar er demókratinn Tom Ammiano. Þetta kemur fram í frétt á fréttaveitunni breitbart.com. Eins og kunnugt er af fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og þing ríkisins fundar nú um allar mögulegar leiðir til að minnka fjárlagahallann sem nemur rúmlega 26 milljörðum dollara. Samkvæmt útreikningum skattsins gæti ríkið fengið 990 milljónar dollara með sérstöku kannabis-gjaldi, svipuðu og áfengisgjaldið er. Þar að auki kæmu svo 392 milljónir dollara til viðbótar í söluskatt. Ammiano hefur rökstutt tillögu sína sem leið til að aðstoða við að létta á fjárhagsstöðu Kaliforníu. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tillaga um að lögleiða kannabis hefur legið frammi á ríkisþingi Kaliforníu í nokkra mánuði. Nú hafa útreikningar frá skattyfirvöldum ríkisins sýnt að tómir sjóðir Kaliforníu gætu fengið 1,4 milljarða dollara eða tæplega 180 milljarða kr. ef af lögleiðingunni verður. Sökum þessa ætlar flutningsmaður tillögunnar að breyta henni þannig að fella út ákvæðið um að Kalifornía getur ekki fengið skatttekjur af kannabissölu fyrr en bandarísk stjórnvöld hafi lögleitt kannabis. Flutningsmaður tillögunnar er demókratinn Tom Ammiano. Þetta kemur fram í frétt á fréttaveitunni breitbart.com. Eins og kunnugt er af fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og þing ríkisins fundar nú um allar mögulegar leiðir til að minnka fjárlagahallann sem nemur rúmlega 26 milljörðum dollara. Samkvæmt útreikningum skattsins gæti ríkið fengið 990 milljónar dollara með sérstöku kannabis-gjaldi, svipuðu og áfengisgjaldið er. Þar að auki kæmu svo 392 milljónir dollara til viðbótar í söluskatt. Ammiano hefur rökstutt tillögu sína sem leið til að aðstoða við að létta á fjárhagsstöðu Kaliforníu.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira