27 nýir þingmenn 26. apríl 2009 03:53 27 nýir þingmenn munu taka sæti á þingi. Samkvæmt nýjustu tölum eru tuttugu og sjö nýir þingmenn að fara hefja sitt fyrsta kjörtímabil á Alþingi. Flestir þeirra tilheyra Samfylkingunni, eða níu þingmenn. Samfylkingin er jafnframt með mestu endurnýjunina. Það koma hinsvegar fæstir nýjir þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum og því endurnýjun flokksins minnst. Alls koma þrír nýjir þingmenn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en meðal þeirra er fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, Tryggvi Þór Herbertsson sem bauð sig fram í norðausturkjördæmi. Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nýr inn á þingi. Þá komst Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra, einnig inn. Hægt er að skoða nýju þingmennina hér fyrir neðan en gott er að geta þess að ekki er búið að telja öll atkvæði og því gæti listinn breyst. Sjálfstæðisflokkurinn: Unnur Brá Konráðsdóttir suður Tryggvi Þór Herbertsson norðaustur Ásbjörn Óttarsson norðvestur Alls fimmtán þingmenn. Framsókn Gunnar Bragi Sveinsson norðvestur Huld Aðalbjarnardóttir norðaustur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Reykjavík norður Guðmundur Steingrímsson norðvestur Sigurður Ingi Jóhannsson suður Vigdís Hauksdóttir reykjavík suður Alls níu þingmenn Borgarahreyfingin Herbert Sveinbjörnsson norðaustur Þór Saari 9 suðvestur Birgitta Jónsdóttir reykjavík Baldvin Jónsson Þráinn Bertelsson reykjavík Alls fimm þingmenn Samfylkingin Ólína Þorvarðardóttir norðvestur Arna Lára Jónsdóttir norðvestur Sigmundur Ernir Rúnarsson norðaustur Oddný G. Harðardóttir suður Róbert Marshall suður Magnús Orri Schram suðvestur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Reykjavík suður Skúli Helgason suður Valgerður Bjarnadóttir norður Alls 20 þingmenn Vinstri grænir Lilja Rafney Magnúsdóttir norðvestur Björn Valur Gíslason norðaustur Arndís Soffía Sigurðardóttir suður Lilja Mósesdóttir suður alls 14 þingmenn Kosningar 2009 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum eru tuttugu og sjö nýir þingmenn að fara hefja sitt fyrsta kjörtímabil á Alþingi. Flestir þeirra tilheyra Samfylkingunni, eða níu þingmenn. Samfylkingin er jafnframt með mestu endurnýjunina. Það koma hinsvegar fæstir nýjir þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum og því endurnýjun flokksins minnst. Alls koma þrír nýjir þingmenn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en meðal þeirra er fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, Tryggvi Þór Herbertsson sem bauð sig fram í norðausturkjördæmi. Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nýr inn á þingi. Þá komst Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra, einnig inn. Hægt er að skoða nýju þingmennina hér fyrir neðan en gott er að geta þess að ekki er búið að telja öll atkvæði og því gæti listinn breyst. Sjálfstæðisflokkurinn: Unnur Brá Konráðsdóttir suður Tryggvi Þór Herbertsson norðaustur Ásbjörn Óttarsson norðvestur Alls fimmtán þingmenn. Framsókn Gunnar Bragi Sveinsson norðvestur Huld Aðalbjarnardóttir norðaustur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Reykjavík norður Guðmundur Steingrímsson norðvestur Sigurður Ingi Jóhannsson suður Vigdís Hauksdóttir reykjavík suður Alls níu þingmenn Borgarahreyfingin Herbert Sveinbjörnsson norðaustur Þór Saari 9 suðvestur Birgitta Jónsdóttir reykjavík Baldvin Jónsson Þráinn Bertelsson reykjavík Alls fimm þingmenn Samfylkingin Ólína Þorvarðardóttir norðvestur Arna Lára Jónsdóttir norðvestur Sigmundur Ernir Rúnarsson norðaustur Oddný G. Harðardóttir suður Róbert Marshall suður Magnús Orri Schram suðvestur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Reykjavík suður Skúli Helgason suður Valgerður Bjarnadóttir norður Alls 20 þingmenn Vinstri grænir Lilja Rafney Magnúsdóttir norðvestur Björn Valur Gíslason norðaustur Arndís Soffía Sigurðardóttir suður Lilja Mósesdóttir suður alls 14 þingmenn
Kosningar 2009 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira