AGS íhugar útgáfu skuldabréfa í fyrsta sinn 30. janúar 2009 13:44 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) íhuga nú skuldabréfaútgáfu í fyrsta sinn í sögu sinni. Eru hugmyndir þessar tilkomnar vegna mikillar ásóknar í aðstoð frá sjóðnum í þeirri fjármálakreppu sem nú ríkir. Í umfjöllun um málið í The Wall Street Journal segir að sjóðurinn vilji gjarnan auka lánagetu sína úr 250 milljörðum dollara og í 500 milljarða dollara eða um 60 þúsund milljarða kr. AGS er nú að ganga frá 100 milljarða dollara láni frá Japan en þrátt fyrir að efnahagslægð hafi plagað Japani um langt skeið liggur landið á einum stærsta gjaldeyrisvaraforða í heimi. John Lipsky aðstoðarforstjóri AGS segir ekki hættu á því að sjóðurinn verði uppiskroppa með lánsfé þrátt fyrir að hafa lofað mörgum löndum, þar á meðal Íslandi, aðstoð sem í heild nemur nú 50 milljörðum dollara. Reikna má með að þau ríki sem borga hvað mest til AGS muni verða mótfallin hugmyndum sjóðsstjórnarinnar um skuldabréfaútgáfu því slíkt mynid gera sjóðinn um of óháðan þeim. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) íhuga nú skuldabréfaútgáfu í fyrsta sinn í sögu sinni. Eru hugmyndir þessar tilkomnar vegna mikillar ásóknar í aðstoð frá sjóðnum í þeirri fjármálakreppu sem nú ríkir. Í umfjöllun um málið í The Wall Street Journal segir að sjóðurinn vilji gjarnan auka lánagetu sína úr 250 milljörðum dollara og í 500 milljarða dollara eða um 60 þúsund milljarða kr. AGS er nú að ganga frá 100 milljarða dollara láni frá Japan en þrátt fyrir að efnahagslægð hafi plagað Japani um langt skeið liggur landið á einum stærsta gjaldeyrisvaraforða í heimi. John Lipsky aðstoðarforstjóri AGS segir ekki hættu á því að sjóðurinn verði uppiskroppa með lánsfé þrátt fyrir að hafa lofað mörgum löndum, þar á meðal Íslandi, aðstoð sem í heild nemur nú 50 milljörðum dollara. Reikna má með að þau ríki sem borga hvað mest til AGS muni verða mótfallin hugmyndum sjóðsstjórnarinnar um skuldabréfaútgáfu því slíkt mynid gera sjóðinn um of óháðan þeim.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf