Bandaríkjamenn óttast atvinnuleysi Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. júlí 2009 15:00 Vinnumarkaðurinn í Bandaríkjunum er brothættur. Mynd/ AFP Atvinnuleysi er komið yfir 10% í fimmtán ríkjum Bandaríkjanna. Associated Press fréttastofan segir að atvinnuleysi eigi eftir að aukast í fleiri ríkjum og um sé að ræða eina mestu ógn við efnahagslegan bata. Áhrif atvinnuleysisins á framtíðarefnahagsástandið fara eftir því hvernig neytendur munu hegða sér. Ef einkaneysla mun dragast verulega saman, líkt og gerðist í lok síðasta árs, er líklegt að bakslag verði í efnahagsbatanum. Flestir hagfræðingar telja þó að neytendur muni sýna örlítið meiria aðhald en hægur efnahagsbati muni eiga sér stað. Atvinnuástandið í Bandaríkjunum er nú verst í Michigan ríki en þar er það komið upp í 15%. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atvinnuleysi er komið yfir 10% í fimmtán ríkjum Bandaríkjanna. Associated Press fréttastofan segir að atvinnuleysi eigi eftir að aukast í fleiri ríkjum og um sé að ræða eina mestu ógn við efnahagslegan bata. Áhrif atvinnuleysisins á framtíðarefnahagsástandið fara eftir því hvernig neytendur munu hegða sér. Ef einkaneysla mun dragast verulega saman, líkt og gerðist í lok síðasta árs, er líklegt að bakslag verði í efnahagsbatanum. Flestir hagfræðingar telja þó að neytendur muni sýna örlítið meiria aðhald en hægur efnahagsbati muni eiga sér stað. Atvinnuástandið í Bandaríkjunum er nú verst í Michigan ríki en þar er það komið upp í 15%.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira