Telur að forsetinn hafi eitthvað að fela Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. október 2009 10:50 Sveinn Andri telur að forsetinn hafi ekkert að fela. Mynd/ GVA. „Það er eitthvað segir manni að það sé eitthvað í þeim sem hann vill ekki að líti dagsins ljós," segir Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að birta einungis hluta af þeim bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis fékk frá honum. Forsetinn birti í gær átta af þeim sautján bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis fékk send og koma þannig til móts við óskir og umræður í samfélaginu. Þessi bréf eru til manna sem látið hafa af embætti auk tveggja annarra einstaklinga. Í tilkynningu frá forsetanum kom fram að hin bréfin níu væru öll til þjóðhöfðingja eða æðstu forsvarsmanna ríkja sem enn væru í embætti. Birting slíkra bréfa fáeinum misserum eða árum eftir að þau voru send væri algjör stefnubreyting í samskiptum Íslands við önnur ríki og ekki í samræmi við þær siðareglur sem gilda í samskiptum ríkja. Í þeim ríkjum sem Ísland hefur helst samstarf við eru lög og reglur sem takmarka mjög eða beinlínis hindra birtingu slíkra bréfa eða gagna fyrr en eftir langt árabil. Í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun sagðist Sveinn Andri ekki kannast við þessar reglur sem vísað er til. Máli sínu til stuðnings benti hann á að Jóhanna Sigurðardóttir hefði birt bréfaskipti sín og Jens Stoltenbergs umsvifalaust. „Ef efni þessara bréfa eru saklaus og efni þeirra bara að greiða götur einhverra íslenskra fyrirtækja þá er ekkert sem kemur í veg fyrir að hann birti þau," segir Sveinn Andri. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
„Það er eitthvað segir manni að það sé eitthvað í þeim sem hann vill ekki að líti dagsins ljós," segir Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að birta einungis hluta af þeim bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis fékk frá honum. Forsetinn birti í gær átta af þeim sautján bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis fékk send og koma þannig til móts við óskir og umræður í samfélaginu. Þessi bréf eru til manna sem látið hafa af embætti auk tveggja annarra einstaklinga. Í tilkynningu frá forsetanum kom fram að hin bréfin níu væru öll til þjóðhöfðingja eða æðstu forsvarsmanna ríkja sem enn væru í embætti. Birting slíkra bréfa fáeinum misserum eða árum eftir að þau voru send væri algjör stefnubreyting í samskiptum Íslands við önnur ríki og ekki í samræmi við þær siðareglur sem gilda í samskiptum ríkja. Í þeim ríkjum sem Ísland hefur helst samstarf við eru lög og reglur sem takmarka mjög eða beinlínis hindra birtingu slíkra bréfa eða gagna fyrr en eftir langt árabil. Í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun sagðist Sveinn Andri ekki kannast við þessar reglur sem vísað er til. Máli sínu til stuðnings benti hann á að Jóhanna Sigurðardóttir hefði birt bréfaskipti sín og Jens Stoltenbergs umsvifalaust. „Ef efni þessara bréfa eru saklaus og efni þeirra bara að greiða götur einhverra íslenskra fyrirtækja þá er ekkert sem kemur í veg fyrir að hann birti þau," segir Sveinn Andri.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira