FIH bankinn þarf að afskrifa 10 milljarða kr. 6. febrúar 2009 16:04 FIH bankinn danski, sem nú er í eigu íslenska ríkisins þarf að afskrifa um hálfan milljarð danskra kr. eða tæplega 10 milljarða kr. eftir árið í fyrra. Bankinn mun samt skila hagnaði eftir árið. Samkvæmt frétt um málið á business.dk eru þetta töluvert meiri afskriftir en bankinn hafði áður boðað eftir árið. Þetta mun draga úr hagnaði ársins en nú er þess vænst að hann verði 184 milljónir danskra kr. eða rúmlega 3,5 milljarðar kr.. Fyrri væntingar um hagnað hljóðuðu upp á allt að 300 milljónum danskra kr.. Stjórnendur FIH-bankans eru samt brattir hvað þetta ár varðar. Þeir reikna með að hagnaður fyrir afskriftir og skatta muni nema um einum milljarði danskra kr. eða tæplega 20 milljörðum kr.. Nettóhagnaður er ætlaður í kringum 400 milljónir danskra kr. en taka verður þessum tölum með stórum fyrirvara. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
FIH bankinn danski, sem nú er í eigu íslenska ríkisins þarf að afskrifa um hálfan milljarð danskra kr. eða tæplega 10 milljarða kr. eftir árið í fyrra. Bankinn mun samt skila hagnaði eftir árið. Samkvæmt frétt um málið á business.dk eru þetta töluvert meiri afskriftir en bankinn hafði áður boðað eftir árið. Þetta mun draga úr hagnaði ársins en nú er þess vænst að hann verði 184 milljónir danskra kr. eða rúmlega 3,5 milljarðar kr.. Fyrri væntingar um hagnað hljóðuðu upp á allt að 300 milljónum danskra kr.. Stjórnendur FIH-bankans eru samt brattir hvað þetta ár varðar. Þeir reikna með að hagnaður fyrir afskriftir og skatta muni nema um einum milljarði danskra kr. eða tæplega 20 milljörðum kr.. Nettóhagnaður er ætlaður í kringum 400 milljónir danskra kr. en taka verður þessum tölum með stórum fyrirvara.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf