Facebook hópur bjargaði fyrirtæki frá gjaldþroti 10. mars 2009 13:45 Eigandi bresks fyrirtækis sem var á leiðinni í gjaldþrot greip til þess ráðs að stofna Facebook hóp um björgun rekstursins. Og það gekk upp. Búið er að fresta gjaldþrotabeiðninni um óákveðinn tíma. Fyrirtækið sem hér um ræðir er prentsmiðjan KMCA en eigandi hennar er hinn 35 ára gamli Tim Messom frá Keyworth í Notthingham-skíri á Englandi. Kim hefur rekið prentsmiðjuna í átta ár en sökum fjármálakreppunnar skruppu tekjurnar svo mikið saman að gjaldþrot blasti við. Samkvæmt frétt um málið á heimasíðu Sky News greip Tim til þess ráðs að stofna Facebook hóp undir nafninu „Björgum Tim frá gjaldþroti". „Þetta var hrein örvænting af minni hálfu," segir Tim. „En ég var bara tveimur vikum frá gjaldþroti." Hópurinn telur nú 6.300 manns og honum tókst að útvega Tim 50 nýjar pantanir á prentun á tíu dögum. Tim er að vonum ánægður með árangurinn. „Það er langur vegur í að mér hafi tekist að bjarga fyrirtækinu alveg en nú er ég allavega á leiðinni til þess sem ég var ekki fyrir tveimur vikum síðan," segir Tim. Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eigandi bresks fyrirtækis sem var á leiðinni í gjaldþrot greip til þess ráðs að stofna Facebook hóp um björgun rekstursins. Og það gekk upp. Búið er að fresta gjaldþrotabeiðninni um óákveðinn tíma. Fyrirtækið sem hér um ræðir er prentsmiðjan KMCA en eigandi hennar er hinn 35 ára gamli Tim Messom frá Keyworth í Notthingham-skíri á Englandi. Kim hefur rekið prentsmiðjuna í átta ár en sökum fjármálakreppunnar skruppu tekjurnar svo mikið saman að gjaldþrot blasti við. Samkvæmt frétt um málið á heimasíðu Sky News greip Tim til þess ráðs að stofna Facebook hóp undir nafninu „Björgum Tim frá gjaldþroti". „Þetta var hrein örvænting af minni hálfu," segir Tim. „En ég var bara tveimur vikum frá gjaldþroti." Hópurinn telur nú 6.300 manns og honum tókst að útvega Tim 50 nýjar pantanir á prentun á tíu dögum. Tim er að vonum ánægður með árangurinn. „Það er langur vegur í að mér hafi tekist að bjarga fyrirtækinu alveg en nú er ég allavega á leiðinni til þess sem ég var ekki fyrir tveimur vikum síðan," segir Tim.
Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf