Cruijff stýrði Katalóníu til sigurs á Argentínumönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2009 10:00 Katalóníumenn fagna einu marka sinna í leiknum. Mynd/AFP Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Diego Maradona mátti ekki stjórna landsliðið Argentínu í leiknum og þá lék Lionel Messi ekki með vegna meiðsla auk þess að í lið Argentínumanna vantaði fleiri sterka leikmenn þar sem leikurinn fór ekki fram á opinberum landsleikjadegi. „Ég þurfti ekkert að skipta mér að liðinu því það voru allir að spila eins og þeir áttu að gera. Við spiluðum fullkominn leik. Ég var sérstaklega ánægður með Piqué á miðjunni og hver veit nema að Barcelona geti farið að nota hann þar," sagði Johan Cruijff eftir leikinn. Mörkin í leiknum 1-0, Sergio García (44.), 2-0, Bojan (56.) 2-1 Pastor (63.), 3-1 Sergio González, víti (70.), 3-2 Mary (72.), 4-2 Moises Hurtado (76.). Lið Katalóníu í leiknum: Víctor Valdés (78., Codina); Bruno Saltor, Puyol (63., Óscar Serrano), Oleguer, Capdevila, Piqué (46., Moises Hurtado), Busquets, Xavi Hernandez (57., Sergio González), Verdú, Sergio García (74., Fernando Navarro) og Bojan (66., Corominas). Lið Argentínu: Diego Pozo, Cristian Álvarez (80., Salvio), Nicolas Otamendi (46., Nico Pareja), Martin Demichelis, Emiliano Papa (62., Dátolo), Fernando Gago (79., Banega), Mario Bolatti, Javier Pastor, Angel María, Ezequiel Lavezzi og Gonzalo Higuain (67., Martín Palarmo). Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Diego Maradona mátti ekki stjórna landsliðið Argentínu í leiknum og þá lék Lionel Messi ekki með vegna meiðsla auk þess að í lið Argentínumanna vantaði fleiri sterka leikmenn þar sem leikurinn fór ekki fram á opinberum landsleikjadegi. „Ég þurfti ekkert að skipta mér að liðinu því það voru allir að spila eins og þeir áttu að gera. Við spiluðum fullkominn leik. Ég var sérstaklega ánægður með Piqué á miðjunni og hver veit nema að Barcelona geti farið að nota hann þar," sagði Johan Cruijff eftir leikinn. Mörkin í leiknum 1-0, Sergio García (44.), 2-0, Bojan (56.) 2-1 Pastor (63.), 3-1 Sergio González, víti (70.), 3-2 Mary (72.), 4-2 Moises Hurtado (76.). Lið Katalóníu í leiknum: Víctor Valdés (78., Codina); Bruno Saltor, Puyol (63., Óscar Serrano), Oleguer, Capdevila, Piqué (46., Moises Hurtado), Busquets, Xavi Hernandez (57., Sergio González), Verdú, Sergio García (74., Fernando Navarro) og Bojan (66., Corominas). Lið Argentínu: Diego Pozo, Cristian Álvarez (80., Salvio), Nicolas Otamendi (46., Nico Pareja), Martin Demichelis, Emiliano Papa (62., Dátolo), Fernando Gago (79., Banega), Mario Bolatti, Javier Pastor, Angel María, Ezequiel Lavezzi og Gonzalo Higuain (67., Martín Palarmo).
Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira