Hlutabréf í Royal Unibrew féllu um 20% í morgun 26. febrúar 2009 13:28 Hlutabréf í Royal Unibrew féllu um 20% í morgun í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Unibrew sem eru næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur skiluðu slæmu ársuppgjöri í morgun en tapið á síðasta ári nam tæpum 10 milljörðum kr.. Unibrew, sem Stoðir á um 20% í, er nú á höttunum eftir nýju fjármagn i í félagið og eða sölu á eignum til að laga stöðu sína að því er segir á börsen.dk. Jens Houe Thomsen greinandi í Jyske Bank segir í samtali við börsen að vel geti verið að Unibrew fari út í hlutafjáraukningu en markaðsvirði félagsins er nú aðeins rúmlega fjórðungur af skuldum þess. "Annar möguleiki er sala á eignum," segir Thomsen. "Ég tel að stjórn félagsins sé að íhuga þessa tvo möguleika í augnablikinu." Hvað eignasöluna varðar telur Thomsen að það yrðu þá helst brugghús félagsins í Póllandi og í Karabíska hafinu. Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í Royal Unibrew féllu um 20% í morgun í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Unibrew sem eru næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur skiluðu slæmu ársuppgjöri í morgun en tapið á síðasta ári nam tæpum 10 milljörðum kr.. Unibrew, sem Stoðir á um 20% í, er nú á höttunum eftir nýju fjármagn i í félagið og eða sölu á eignum til að laga stöðu sína að því er segir á börsen.dk. Jens Houe Thomsen greinandi í Jyske Bank segir í samtali við börsen að vel geti verið að Unibrew fari út í hlutafjáraukningu en markaðsvirði félagsins er nú aðeins rúmlega fjórðungur af skuldum þess. "Annar möguleiki er sala á eignum," segir Thomsen. "Ég tel að stjórn félagsins sé að íhuga þessa tvo möguleika í augnablikinu." Hvað eignasöluna varðar telur Thomsen að það yrðu þá helst brugghús félagsins í Póllandi og í Karabíska hafinu.
Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf