Irish Life tapaði stórt á Íslandi en þarf ekki ríkisaðstoð 4. mars 2009 10:29 Irish Life & Permanent, stærsti fasteignalánasjóður Írlands tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna s.l. haust. Hinsvegar segist Irish Life ekki þurfa á ríkisaðstoða að halda eins og fjöldi annarra fjármálastofnanna og banka á Írlandi. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni þurfti Irish Life að afskrifa 92 milljónir evra vegna kaupa á verðbréfum/skuldabréfum íslensku bankanna eða sem nemur um 14 milljörðum kr.. Nemur þessi upphæð tæplega fjórðungi af heildartapi sjóðsins sem var 433 milljónir evra á síðasta ári. Annar stór liður í taprekstri Irish Life á síðasta ári var gjaldþrot Lehman Brothers en sjóðurinn tapaði 30 milljónum evra á því. David McCarthy fjármálastjóri Irish Life segir að þrátt fyrir tapið á síðasta ári þurfi sjóðurinn ekki á ríkisaðstoð að halda þar sem reksturinn gefi af sér verulegt aukafjármagn sem geri sjóðnum kleyft að standa af sér fjármálakreppuna. Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Irish Life & Permanent, stærsti fasteignalánasjóður Írlands tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna s.l. haust. Hinsvegar segist Irish Life ekki þurfa á ríkisaðstoða að halda eins og fjöldi annarra fjármálastofnanna og banka á Írlandi. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni þurfti Irish Life að afskrifa 92 milljónir evra vegna kaupa á verðbréfum/skuldabréfum íslensku bankanna eða sem nemur um 14 milljörðum kr.. Nemur þessi upphæð tæplega fjórðungi af heildartapi sjóðsins sem var 433 milljónir evra á síðasta ári. Annar stór liður í taprekstri Irish Life á síðasta ári var gjaldþrot Lehman Brothers en sjóðurinn tapaði 30 milljónum evra á því. David McCarthy fjármálastjóri Irish Life segir að þrátt fyrir tapið á síðasta ári þurfi sjóðurinn ekki á ríkisaðstoð að halda þar sem reksturinn gefi af sér verulegt aukafjármagn sem geri sjóðnum kleyft að standa af sér fjármálakreppuna.
Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira