Michel stýrir liði Getafe út tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2009 13:30 Leikmenn Getafe fagna marki í vetur. Mynd/GettyImages Michel, fyrrum landsliðsmaður Spánar og leikmaður Real Madrid, mun stýra spænska liðin Getafe í síðustu fimm umferðum spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en Victor Munoz var rekinn á mánudaginn eftir 2-1 tap á heimavelli á móti Villarreal. Getafe-liðið er í 17. sæti í deildinni aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. „Michel hefur reynsluna til þess að klára þetta verkefni en annars er þetta í höndum leikmanna okkar," sagði forseti félagsins, Angel Torres. „Michel þekkir liðið vel, hann hefur komið á æfingar og er félagi í klúbbnum. Ef allt gengur upp þá mun ég gefa honum tækifæri til að halda áfram með liðið," sagði Angel Torres. Michel er 46 ára gamall en hann lék á sínum tíma 66 landsleiki fyrir Spán og hefur þjálfað bæði hjá Rayo Vallecano og Real Madrid Castilla í neðri deildunum. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann stýrir liði í úrvalsdeildinni. Fyrsti leikur Getafe undir stjórn Michel verður á móti Real Mallorca á útivelli á sunnudaginn. Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Michel, fyrrum landsliðsmaður Spánar og leikmaður Real Madrid, mun stýra spænska liðin Getafe í síðustu fimm umferðum spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en Victor Munoz var rekinn á mánudaginn eftir 2-1 tap á heimavelli á móti Villarreal. Getafe-liðið er í 17. sæti í deildinni aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. „Michel hefur reynsluna til þess að klára þetta verkefni en annars er þetta í höndum leikmanna okkar," sagði forseti félagsins, Angel Torres. „Michel þekkir liðið vel, hann hefur komið á æfingar og er félagi í klúbbnum. Ef allt gengur upp þá mun ég gefa honum tækifæri til að halda áfram með liðið," sagði Angel Torres. Michel er 46 ára gamall en hann lék á sínum tíma 66 landsleiki fyrir Spán og hefur þjálfað bæði hjá Rayo Vallecano og Real Madrid Castilla í neðri deildunum. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann stýrir liði í úrvalsdeildinni. Fyrsti leikur Getafe undir stjórn Michel verður á móti Real Mallorca á útivelli á sunnudaginn.
Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira