Danmörk með hæsta verðlag af ESB ríkjunum 17. júlí 2009 08:11 Eurostat hefur birt skýrslu um verðlag í ríkjum ESB árið 2008. Í ljós kom að á meðal aðildarríkja Evrópusambandsins er verðlag hæst í Danmörku, eða 41% hærra en meðalverðlag ríkjanna 27. Hagfræðideild Landsbankans fjallar um málið í Hagsjá sinni. Þar segir að eftir Danmörku komi Írland og Finnland með um fjórðungi hærra verðlag en meðalverðlag ríkjanna. Lægst var verðlagið í Búlgaríu, Rúmeníu, Litháen og Póllandi eða um 51-69% af meðalverðlagi. Samkvæmt skýrslunni er ódýrast að fara í verslunarferð til Bretlands ef ætlunin er að kaupa fatnað og rafmagnstæki, en verð á þessum vöruflokkum er lægst þar, eða 83-86% af meðalverðlagi, en dýrust eru föt í Finnlandi 23% yfir meðallagi og rafmagnstæki á Möltu, fjórðungi yfir meðallagi. Dýrast er svo að gista á hótelum og borða á veitingahúsum í Danmörku, en ódýrast í Búlgaríu. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eurostat hefur birt skýrslu um verðlag í ríkjum ESB árið 2008. Í ljós kom að á meðal aðildarríkja Evrópusambandsins er verðlag hæst í Danmörku, eða 41% hærra en meðalverðlag ríkjanna 27. Hagfræðideild Landsbankans fjallar um málið í Hagsjá sinni. Þar segir að eftir Danmörku komi Írland og Finnland með um fjórðungi hærra verðlag en meðalverðlag ríkjanna. Lægst var verðlagið í Búlgaríu, Rúmeníu, Litháen og Póllandi eða um 51-69% af meðalverðlagi. Samkvæmt skýrslunni er ódýrast að fara í verslunarferð til Bretlands ef ætlunin er að kaupa fatnað og rafmagnstæki, en verð á þessum vöruflokkum er lægst þar, eða 83-86% af meðalverðlagi, en dýrust eru föt í Finnlandi 23% yfir meðallagi og rafmagnstæki á Möltu, fjórðungi yfir meðallagi. Dýrast er svo að gista á hótelum og borða á veitingahúsum í Danmörku, en ódýrast í Búlgaríu.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira