Hlutabréf í London á miklu skriði 24. ágúst 2009 11:45 FTSE 100 hlutabréfavísitalan í London heldur áfram að hækka í ljósi væntinga fjárfesta um að efnahagslægðin í heiminum sé á undanhaldi. Vísitalan hefur hækkað verulega síðan um miðjan júlí og er hún núna kominn yfir 4900 stig. Viðskiptin á bakvið hækkanirnar á þessu tímabili eru hins vegar ekki mikil þar sem sumarleyfi eru í hámarki á Bretlandi í ágúst mánuði. Sérfræðingar segja að fróðlegt verði að fylgjast með hlutabréfamarkaðinum þegar verðbréfamiðlarar koma aftur til starfa í september. Það er Sky fréttaveitan sem greinir frá þessu í dag. Þetta er mesta uppsveifla FTSE vísitölunnar í júlí og ágúst síðan vísitalan var stofnuð árið 1984 er haft eftir sérfræðingi í London. Hann telur að þetta sé það sem koma skal og vísitalan muni halda áfram að hækka. Hlutabréfamarkaðir víðsvegar um heiminn hafa ekki farið varhluta af jákvæðum fréttum frá Ben Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, um að bandaríska hagkerfið sé að jafna sig auk þess sem fasteignasala var mun meiri en sérfræðingar höfðu áætlað. Sérfræðingar segja að orð seðlabankastjórans og jákvæðar fréttir af fasteignamarkaðinum í Bandaríkjunum sé rjóminn á ísnum fyrir hlutabréfamarkaði heimsins. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
FTSE 100 hlutabréfavísitalan í London heldur áfram að hækka í ljósi væntinga fjárfesta um að efnahagslægðin í heiminum sé á undanhaldi. Vísitalan hefur hækkað verulega síðan um miðjan júlí og er hún núna kominn yfir 4900 stig. Viðskiptin á bakvið hækkanirnar á þessu tímabili eru hins vegar ekki mikil þar sem sumarleyfi eru í hámarki á Bretlandi í ágúst mánuði. Sérfræðingar segja að fróðlegt verði að fylgjast með hlutabréfamarkaðinum þegar verðbréfamiðlarar koma aftur til starfa í september. Það er Sky fréttaveitan sem greinir frá þessu í dag. Þetta er mesta uppsveifla FTSE vísitölunnar í júlí og ágúst síðan vísitalan var stofnuð árið 1984 er haft eftir sérfræðingi í London. Hann telur að þetta sé það sem koma skal og vísitalan muni halda áfram að hækka. Hlutabréfamarkaðir víðsvegar um heiminn hafa ekki farið varhluta af jákvæðum fréttum frá Ben Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, um að bandaríska hagkerfið sé að jafna sig auk þess sem fasteignasala var mun meiri en sérfræðingar höfðu áætlað. Sérfræðingar segja að orð seðlabankastjórans og jákvæðar fréttir af fasteignamarkaðinum í Bandaríkjunum sé rjóminn á ísnum fyrir hlutabréfamarkaði heimsins.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira