Ákveða sjálfir hvort þeir upplýsa um hagsmunatengsl sín 9. mars 2009 18:41 Þingmenn geta ákveðið það sjálfir hvort þeir gefi upplýsingar um hagsmuni sína og eignir samkvæmt drögum að reglum sem þingflokkar á Alþingi hafa náð sátt um. Reglurnar taka hvorki til skulda eða maka þingmanna. Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið hefur óskað eftir upplýsingum um einstaka þingmenn og fyrrverandi þingmenn frá skrifstofu Alþingis. Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar, segir að ábending hafi borist innan um bankakerfinu um að einstakir stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn raunar einnig, kynnu að hafa fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Fjármál stjórnmálaflokka, einstakra stjórnmálamanna og hagsmunatengsl hafa verið mikið til umræðu og lengi. Stjórnmálaflokkarnir sem sitja á Alþingi munu hafa náð samkomulagi um reglur um að þingmenn birti upplýsingar um hagsmunatengsl sín. Þær eru unnar í forsætisnefnd þingsins. Til stendur að kynna þær á næstu dögum, en verið er að fínpússa orðalag segja heimildarmenn. Þingmenn eiga samkvæmt reglunum að gera grein fyrir eignum sínum og tengslum við fyrirtæki og stofnanir, ef þeir svo sjálfir kjósa. Það þýðir að reglurnar verða ekki bindandi, heldur valkvæmar eins og heimildarmenn fréttastofu orða það. Þá taka reglurnar ekki til maka og heldur ekki skulda; skuldirnar voru raunar ræddar í forsætisnefnd Alþingis. Þá verða þær hvorki í formi lagasetningar né þingsályktunar, heldur verður þetta innanhússregluverk. Framsóknarþingmann og þingmenn Vinstri grænna hafa þegar birt á vefsíðum flokka sinna, ýmsar upplýsingar um fjárhag og hagsmunatengsl þingmanna. Vinstri grænir eru nákvæmari en framsóknarmenn, en hvorugir fjalla um skuldirnar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þingmenn geta ákveðið það sjálfir hvort þeir gefi upplýsingar um hagsmuni sína og eignir samkvæmt drögum að reglum sem þingflokkar á Alþingi hafa náð sátt um. Reglurnar taka hvorki til skulda eða maka þingmanna. Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið hefur óskað eftir upplýsingum um einstaka þingmenn og fyrrverandi þingmenn frá skrifstofu Alþingis. Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar, segir að ábending hafi borist innan um bankakerfinu um að einstakir stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn raunar einnig, kynnu að hafa fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Fjármál stjórnmálaflokka, einstakra stjórnmálamanna og hagsmunatengsl hafa verið mikið til umræðu og lengi. Stjórnmálaflokkarnir sem sitja á Alþingi munu hafa náð samkomulagi um reglur um að þingmenn birti upplýsingar um hagsmunatengsl sín. Þær eru unnar í forsætisnefnd þingsins. Til stendur að kynna þær á næstu dögum, en verið er að fínpússa orðalag segja heimildarmenn. Þingmenn eiga samkvæmt reglunum að gera grein fyrir eignum sínum og tengslum við fyrirtæki og stofnanir, ef þeir svo sjálfir kjósa. Það þýðir að reglurnar verða ekki bindandi, heldur valkvæmar eins og heimildarmenn fréttastofu orða það. Þá taka reglurnar ekki til maka og heldur ekki skulda; skuldirnar voru raunar ræddar í forsætisnefnd Alþingis. Þá verða þær hvorki í formi lagasetningar né þingsályktunar, heldur verður þetta innanhússregluverk. Framsóknarþingmann og þingmenn Vinstri grænna hafa þegar birt á vefsíðum flokka sinna, ýmsar upplýsingar um fjárhag og hagsmunatengsl þingmanna. Vinstri grænir eru nákvæmari en framsóknarmenn, en hvorugir fjalla um skuldirnar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira