Benedikt spáir í leiki kvöldsins: Væri til í að sjá alla þessa þrjá leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2009 15:45 Stjörnumenn hafa þegar fagnað tveimur eftirminnilegum sigrum á KR á þessu ári. Mynd/Daníel Vísir fékk Benedikt Guðmundsson, þjálfara toppliðs KR í Iceland Express deild kvenna til þess að spá fyrir um þrjá leiki í karladeildinni í kvöld. Allt eru þetta leikir sem geta ráðið miklu um endanlega stöðu liðanna í deildinni. „Þetta er alveg svakalegt kvöld. Ég var einmitt að segja það við einn þjálfarann í deildinni í gærkvöldi að maður væri til í að sjá alla þessa þrjá leiki. Þetta er þannig kvöld að þetta eru allt fjögurra stiga leikir," segir Benedikt um leikina þrjá í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá hvað Benedikt hafði að segja um leikina þrjá.Njarðvík-Keflavík í Njarðvík klukkan 19.15 „Ég á mjög erfitt með að spá fyrir um þennan leik. Ég þarf meira að tippa á þennan leik og ef ég yrði að spá einhverju þá myndi ég setja á Keflavík. Ég held að þessi leikur sé algjörlega jafn fyrirfram. Þetta verður einn af þessum leikjum þar sem hvert einasta smáatriði á eftir að skipta máli. Liðin er gríðarlega áþekk," segir Benedikt.KR-Stjarnan í DHl-Höllini klukkan 19.15 „Ég held að KR taki þennan leik með tíu stigum. Í bland er það að sjálfsögðu óskhyggja og hlutdrægni og allt það. Stjarnan hefur verið á fínu róli í vetur en ég held að það sé kominn tími á það fyrir KR-inga að losa sig við þessa Stjörnugrýlu," segir Benedikt.Hamar-Breiðablik í Hveragerði „Mér finnst Gústi vera að kreista allt sem hægt er að kreista út úr þessu Hamarsliði og svo er Raven (Hrafn Kristjánsson) kominn með nýtt lið innan gæsalappa. Hann er komin með tvo nýja menn og einhverja til baka úr meiðslum. Þetta verður svakalegur leikur en ætli ég spái ekki Hamri sigri útaf heimavellinum og að Blikarnir eru meira spurningarmerki. Þetta stendur og fellur með því hvernig Blikarnir ráða við svæðisvörnina hjá Hamri," segir Benedikt. Dominos-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Vísir fékk Benedikt Guðmundsson, þjálfara toppliðs KR í Iceland Express deild kvenna til þess að spá fyrir um þrjá leiki í karladeildinni í kvöld. Allt eru þetta leikir sem geta ráðið miklu um endanlega stöðu liðanna í deildinni. „Þetta er alveg svakalegt kvöld. Ég var einmitt að segja það við einn þjálfarann í deildinni í gærkvöldi að maður væri til í að sjá alla þessa þrjá leiki. Þetta er þannig kvöld að þetta eru allt fjögurra stiga leikir," segir Benedikt um leikina þrjá í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá hvað Benedikt hafði að segja um leikina þrjá.Njarðvík-Keflavík í Njarðvík klukkan 19.15 „Ég á mjög erfitt með að spá fyrir um þennan leik. Ég þarf meira að tippa á þennan leik og ef ég yrði að spá einhverju þá myndi ég setja á Keflavík. Ég held að þessi leikur sé algjörlega jafn fyrirfram. Þetta verður einn af þessum leikjum þar sem hvert einasta smáatriði á eftir að skipta máli. Liðin er gríðarlega áþekk," segir Benedikt.KR-Stjarnan í DHl-Höllini klukkan 19.15 „Ég held að KR taki þennan leik með tíu stigum. Í bland er það að sjálfsögðu óskhyggja og hlutdrægni og allt það. Stjarnan hefur verið á fínu róli í vetur en ég held að það sé kominn tími á það fyrir KR-inga að losa sig við þessa Stjörnugrýlu," segir Benedikt.Hamar-Breiðablik í Hveragerði „Mér finnst Gústi vera að kreista allt sem hægt er að kreista út úr þessu Hamarsliði og svo er Raven (Hrafn Kristjánsson) kominn með nýtt lið innan gæsalappa. Hann er komin með tvo nýja menn og einhverja til baka úr meiðslum. Þetta verður svakalegur leikur en ætli ég spái ekki Hamri sigri útaf heimavellinum og að Blikarnir eru meira spurningarmerki. Þetta stendur og fellur með því hvernig Blikarnir ráða við svæðisvörnina hjá Hamri," segir Benedikt.
Dominos-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum