Grikkland í hættu á að lánshæfismatið lækki 8. desember 2009 10:02 Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur sett lánshæfiseinkunn Grikklands á neikvæðar horfur en einkunnin stendur í A-. Þar með bætist enn við mikla fjárhagserfiðleika grískra stjórnvalda.Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að á sama tíma og Standard & Poors hafi tilkynnt um ákvörðun sína í gærkvöldi hafi grísk stjórnvöld fengið skilaboð frá Jean-Claude Trichet bankastjóra evrópska seðlabankans um að þau væru í „verulega þröngri stöðu" og þyrftu að sýna „hugrekki" við að fá stjórn á fjárlögum sínum.Fjárhagserfiðleikar Grikkja hafa leitt til vangaveltna um að landið muni enda sem „Dubai Evrópu" það er án möguleika á því að standa við skuldbindingar sínar.Ný stjórn Grikklands lagði fram fjárlög sín í síðasta mánuði en samkvæmt þeim verður 9,1% halli á rekstri ríkissjóðs á næsta ári.Hinar gífurlegu opinberu skuldir Grikklands og vaxandi halli á fjárlögum hafa leitt til þess að landið hefur verið undir sérstöku fjárlagaeftirliti Evrópusambandsins síðan í apríl í ár. Nú hafa grísk stjórnvöld fengið frest fram til janúar um að setja saman viðbragðaáætlun um efnahagsmálin. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur sett lánshæfiseinkunn Grikklands á neikvæðar horfur en einkunnin stendur í A-. Þar með bætist enn við mikla fjárhagserfiðleika grískra stjórnvalda.Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að á sama tíma og Standard & Poors hafi tilkynnt um ákvörðun sína í gærkvöldi hafi grísk stjórnvöld fengið skilaboð frá Jean-Claude Trichet bankastjóra evrópska seðlabankans um að þau væru í „verulega þröngri stöðu" og þyrftu að sýna „hugrekki" við að fá stjórn á fjárlögum sínum.Fjárhagserfiðleikar Grikkja hafa leitt til vangaveltna um að landið muni enda sem „Dubai Evrópu" það er án möguleika á því að standa við skuldbindingar sínar.Ný stjórn Grikklands lagði fram fjárlög sín í síðasta mánuði en samkvæmt þeim verður 9,1% halli á rekstri ríkissjóðs á næsta ári.Hinar gífurlegu opinberu skuldir Grikklands og vaxandi halli á fjárlögum hafa leitt til þess að landið hefur verið undir sérstöku fjárlagaeftirliti Evrópusambandsins síðan í apríl í ár. Nú hafa grísk stjórnvöld fengið frest fram til janúar um að setja saman viðbragðaáætlun um efnahagsmálin.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira