Inter og Barca áfram - Liverpool tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2009 17:22 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira