Inter og Barca áfram - Liverpool tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2009 17:22 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira