Svínaflensan hefur áhrif á neyslu svínakjöts Gunnar Örn Jónsson skrifar 17. ágúst 2009 10:35 Mynd/Einar Útflutningur á svínakjöti frá Bandaríkjunum dróst saman um 20% á fyrstu sex mánuðum ársins og allt bendir til þess að fyrsta árlega niðursveiflan í útflutningi á svínakjöti síðan 1990 verði að veruleika. Sérfræðingar telja að verð á framvirkum samningum á svínakjöti gæti lækkað um þriðjung frá miðjum ágúst og fram til áramóta. Ástæðan er augljóslega H1N1 vírusinn eða hin svokallaða svínaflensa sem hóf innreið sína í apríl á þessu ári. Eftir að svínaflensan var fyrst greind í mönnum í Mexíkó og Bandaríkjunum olli það meðal annars innflutningshöftum á amerísku svínakjöti í bæði Kína og Rússlandi. Bloomberg fréttaveitan greinir frá þessu í dag. Búist er við að svínaflensan muni valda 11% heimsniðursveiflu í viðskiptum á svínakjöti á þessu ári jafnvel þó að vísindamenn hafi ávallt sagt að óhætt sé að borða svínakjöt. Alheimskreppan og minnkandi útflutningur gera það meðal annars að verkum að birgðir hrannast upp hjá svínaframleiðendum í Bandaríkjunum. Hvað eigum við að gera við öll þessi svín, spyrja svínabændur og sérfræðingar á mörkuðum. Þeir segja að iðnaðurinn sé ekki gerður til að aðlagast minnkandi eftirspurn og að svínabændur muni einfaldlega framleiða svínakjöt þangað til þeir verða gjaldþrota. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Útflutningur á svínakjöti frá Bandaríkjunum dróst saman um 20% á fyrstu sex mánuðum ársins og allt bendir til þess að fyrsta árlega niðursveiflan í útflutningi á svínakjöti síðan 1990 verði að veruleika. Sérfræðingar telja að verð á framvirkum samningum á svínakjöti gæti lækkað um þriðjung frá miðjum ágúst og fram til áramóta. Ástæðan er augljóslega H1N1 vírusinn eða hin svokallaða svínaflensa sem hóf innreið sína í apríl á þessu ári. Eftir að svínaflensan var fyrst greind í mönnum í Mexíkó og Bandaríkjunum olli það meðal annars innflutningshöftum á amerísku svínakjöti í bæði Kína og Rússlandi. Bloomberg fréttaveitan greinir frá þessu í dag. Búist er við að svínaflensan muni valda 11% heimsniðursveiflu í viðskiptum á svínakjöti á þessu ári jafnvel þó að vísindamenn hafi ávallt sagt að óhætt sé að borða svínakjöt. Alheimskreppan og minnkandi útflutningur gera það meðal annars að verkum að birgðir hrannast upp hjá svínaframleiðendum í Bandaríkjunum. Hvað eigum við að gera við öll þessi svín, spyrja svínabændur og sérfræðingar á mörkuðum. Þeir segja að iðnaðurinn sé ekki gerður til að aðlagast minnkandi eftirspurn og að svínabændur muni einfaldlega framleiða svínakjöt þangað til þeir verða gjaldþrota.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira