Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2009 17:30 Raul fagnar einu af 311 mörkum sínum fyrir Real Madrid. Mynd/AFP Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Raul varð á dögunum markahæsti leikmaður Madrídar-félagsins frá upphafi þegar hann bætti met Alfredo di Stefano. Raul hefur skorað 311 mörk fyrir Real og sú tala á örugglega eftir að hækka mikið á næstu tveimur árum. "Þetta er erfið staða því auðvitað vill maður hætta á toppnum. Þegar maður er að spila vel þá spyr maður sjálfan sig: Vill ég nokkuð hætta? Eins og staðan í dag þá ætla ég að spila til 2011," sagði Raul aðspurður um framtíðarplön sín í viðtali við spænska blaðið Marca. "Sex mánuðum fyrir þennan tíma, í desember eða janúar, þá mun ég skoða mín mál í samráði við félagið og sjá hvað er best fyrir mig og Real Madrid," segir Raul. Raul verður í sviðsljósinu með Real Madrid í kvöld þegar spænska liðið tekur á móti enska liðinu Liverpool í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Raul hefur verið sjóðheitur að undanförnu og því líklegur til að bæta við metið sitt yfir flest mörk í Evrópukeppnum félagsliða. Raul hefur skorað 66 mörk í Evrópukeppnum þar af 64 þeirra í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Sjá meira
Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Raul varð á dögunum markahæsti leikmaður Madrídar-félagsins frá upphafi þegar hann bætti met Alfredo di Stefano. Raul hefur skorað 311 mörk fyrir Real og sú tala á örugglega eftir að hækka mikið á næstu tveimur árum. "Þetta er erfið staða því auðvitað vill maður hætta á toppnum. Þegar maður er að spila vel þá spyr maður sjálfan sig: Vill ég nokkuð hætta? Eins og staðan í dag þá ætla ég að spila til 2011," sagði Raul aðspurður um framtíðarplön sín í viðtali við spænska blaðið Marca. "Sex mánuðum fyrir þennan tíma, í desember eða janúar, þá mun ég skoða mín mál í samráði við félagið og sjá hvað er best fyrir mig og Real Madrid," segir Raul. Raul verður í sviðsljósinu með Real Madrid í kvöld þegar spænska liðið tekur á móti enska liðinu Liverpool í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Raul hefur verið sjóðheitur að undanförnu og því líklegur til að bæta við metið sitt yfir flest mörk í Evrópukeppnum félagsliða. Raul hefur skorað 66 mörk í Evrópukeppnum þar af 64 þeirra í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Sjá meira