Hamilton: Frábært að fá Schumacher aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2009 17:30 Lewis Hamilton, ökuþór McLaren. Nordic Photos / AFP Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Tilkynnt var í morgun að Mercedes GP, sem tók yfir meistaralið Brawn GP í síðasta mánuði, hefði samið við Schumacher um að keppa fyrir hönd liðsins næsta árið. Liðsfélagi hans verður annar Þjóðverji, Nico Rosberg. „Það er frábært að fá Michael aftur í Formúluna," sagði Hamilton við enska fjölmiðla. „Hann er goðsögn, frábær náungi og ég er ánægður fyrir hans hönd að hann fær nú að sinna aftur besta starfi í heimi - að keppa í Formúlu 1." „Ég fylgdist vel með Michael þegar ég var að keppa í yngri flokkunum og ég vonaðist alltaf til þess að hann yrði enn að keppa þegar ég myndi byrja í Formúlunni. Ég hlakka mikið til að sjá hann á brautinni." Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Tilkynnt var í morgun að Mercedes GP, sem tók yfir meistaralið Brawn GP í síðasta mánuði, hefði samið við Schumacher um að keppa fyrir hönd liðsins næsta árið. Liðsfélagi hans verður annar Þjóðverji, Nico Rosberg. „Það er frábært að fá Michael aftur í Formúluna," sagði Hamilton við enska fjölmiðla. „Hann er goðsögn, frábær náungi og ég er ánægður fyrir hans hönd að hann fær nú að sinna aftur besta starfi í heimi - að keppa í Formúlu 1." „Ég fylgdist vel með Michael þegar ég var að keppa í yngri flokkunum og ég vonaðist alltaf til þess að hann yrði enn að keppa þegar ég myndi byrja í Formúlunni. Ég hlakka mikið til að sjá hann á brautinni."
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira