Telur það ekki hafa verið mistök að senda bréfin Höskuldur Kári Schram skrifar 24. október 2009 18:24 Forseti Íslands segir að það hafi ekki verið mistök að senda bréf til stuðnings íslenskum fjármálafyrirtækjum á sínum tíma. Hann segir að margir hafi reynt að gera bréfin, sem Rannsóknarnefnd alþingis hefur nú til skoðunar, tortryggileg. Forsetinn birti í morgun átta af þeim sautján bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú til skoðunar. Forsetinn segir að þetta sé gert til að draga úr tortryggni í málinu. „Þetta eru óvenjulegir tímar. Það er mikil krafa í þjóðfélaginu að hlutirnir séu uppi á borðinu. Það er nauðsynlegt að eyða tortryggni og þeim fræjum sem menn hafa reynt að sá af því tagi og ég taldi mig ganga eins langt og ég get gengið án þess að skerða eða brjóta þær reglur sem gilda í samskiptum ríkja," segir Ólafur. Um er að ræða meðal annars bréf til Al Gore fyrrum varaforseta Bandaríkjanna um orkumál og til Björgólfs Thors Björgólfssonar, frá árinu 2002, en Björgólfur var þá kjörræðismaður Íslands í Pétursborg í Rússlandi. Í bréfinu þakkar forsetinn Björgólfi fyrir veitta aðstoða í tengslum við heimsókn forsetans til Rússlands. Níu bréf eru enn óbirt en þar er um að ræða bréf til þjóðhöfðingja og annarra æðstu forráðamanna ríkja sem enn eru í embætti. Forsetinn segir það ekki hafa verið mistök að senda bréfin á sínum tíma. „Nei það tel ég alls ekki vera. ég tel ekkert í þessum bréfum sem er óeðlilegt eða með einhverjum hætti sem er ekki sæmandi," segir Ólafur Ragnar. Forsetinn segist ekki vita hvort málið hafi skaðað trúverðugleika forsetaembættisins. „Ég veit það nú svo sem ekki. En það hefur orðið ýmsum sem gjarnan hafa viljað dansa þann dans tilefni til þess að sá allskonar tortryggni og vera með getsakir og svo framvegis," segir Ólafur Ragnar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Fjöldi svæða á landinu misst samband Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Sjá meira
Forseti Íslands segir að það hafi ekki verið mistök að senda bréf til stuðnings íslenskum fjármálafyrirtækjum á sínum tíma. Hann segir að margir hafi reynt að gera bréfin, sem Rannsóknarnefnd alþingis hefur nú til skoðunar, tortryggileg. Forsetinn birti í morgun átta af þeim sautján bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú til skoðunar. Forsetinn segir að þetta sé gert til að draga úr tortryggni í málinu. „Þetta eru óvenjulegir tímar. Það er mikil krafa í þjóðfélaginu að hlutirnir séu uppi á borðinu. Það er nauðsynlegt að eyða tortryggni og þeim fræjum sem menn hafa reynt að sá af því tagi og ég taldi mig ganga eins langt og ég get gengið án þess að skerða eða brjóta þær reglur sem gilda í samskiptum ríkja," segir Ólafur. Um er að ræða meðal annars bréf til Al Gore fyrrum varaforseta Bandaríkjanna um orkumál og til Björgólfs Thors Björgólfssonar, frá árinu 2002, en Björgólfur var þá kjörræðismaður Íslands í Pétursborg í Rússlandi. Í bréfinu þakkar forsetinn Björgólfi fyrir veitta aðstoða í tengslum við heimsókn forsetans til Rússlands. Níu bréf eru enn óbirt en þar er um að ræða bréf til þjóðhöfðingja og annarra æðstu forráðamanna ríkja sem enn eru í embætti. Forsetinn segir það ekki hafa verið mistök að senda bréfin á sínum tíma. „Nei það tel ég alls ekki vera. ég tel ekkert í þessum bréfum sem er óeðlilegt eða með einhverjum hætti sem er ekki sæmandi," segir Ólafur Ragnar. Forsetinn segist ekki vita hvort málið hafi skaðað trúverðugleika forsetaembættisins. „Ég veit það nú svo sem ekki. En það hefur orðið ýmsum sem gjarnan hafa viljað dansa þann dans tilefni til þess að sá allskonar tortryggni og vera með getsakir og svo framvegis," segir Ólafur Ragnar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Fjöldi svæða á landinu misst samband Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Sjá meira