Danskur fasteignarisi í vanda, FIH meðal lánadrottna 6. nóvember 2009 10:19 Framtíð Essex Invest, næststærsta fasteignafélags Danmerkur er nú óljós. Stærstu lánadrottnar félagsins eru FIH bankinn og Danske Bank en fjöldi annarra lánastofnana, danskra og erlendra hefur einnig lánað félaginu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að Essex Invest eigi nú í samningaviðræðum við lánadrottna sína og að niðurstaðan úr þeim viðræðum þýði líf eða dauða félagsins. Bókfært virði Essex Invest, sem staðsett er í Árósum, nemur 12,4 milljörðum danskra kr. eða um 310 milljörðum kr. Poul Steffensen forstjóri Essex Invest er bjartsýnn á að samningar náist við lánasdrottna sem tryggi framtíð félagsins. „Þetta mun heppnast," segir Steffensen. Samkvæmt heimildum börsen.dk er Essex Invest nú í óformlegri greiðslustöðvun en félagið hefur ekki getað borgað af skuldum sínum síðan í lok september. Steffensen vill ekki tjá sig um það mál. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framtíð Essex Invest, næststærsta fasteignafélags Danmerkur er nú óljós. Stærstu lánadrottnar félagsins eru FIH bankinn og Danske Bank en fjöldi annarra lánastofnana, danskra og erlendra hefur einnig lánað félaginu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að Essex Invest eigi nú í samningaviðræðum við lánadrottna sína og að niðurstaðan úr þeim viðræðum þýði líf eða dauða félagsins. Bókfært virði Essex Invest, sem staðsett er í Árósum, nemur 12,4 milljörðum danskra kr. eða um 310 milljörðum kr. Poul Steffensen forstjóri Essex Invest er bjartsýnn á að samningar náist við lánasdrottna sem tryggi framtíð félagsins. „Þetta mun heppnast," segir Steffensen. Samkvæmt heimildum börsen.dk er Essex Invest nú í óformlegri greiðslustöðvun en félagið hefur ekki getað borgað af skuldum sínum síðan í lok september. Steffensen vill ekki tjá sig um það mál.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira