Schwarzenegger lýsir yfir fjárhagslegu neyðarástandi 2. júlí 2009 08:45 Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu frá og með deginum í dag. Þar að auki hefur Schwarzenegger kallað saman þing ríkisins á neyðarfund samkvæmt sérstökum lögum og hefur þingið 45 daga til að koma stjórn á fjárlög Kaliforníu. Samhliða þessu hafa allir starfsmenn ríkisins verið þvingaðir til að taka þrjá daga í mánuði í launalaust frí frá 10. júlí. Um er að ræða fyrsta, annan og þriðja hvern föstudag í mánuðinum. Þetta nær þó ekki yfir starfsfólk á spítulum, lögreglu, slökkviliðsmanna og fangavarða. Kalifornía berst nú við fjárlagahalla upp á 24,3 milljarða dollara. Takist ekki að koma böndum á hann blasir gjaldþrot við ríkinu. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu frá og með deginum í dag. Þar að auki hefur Schwarzenegger kallað saman þing ríkisins á neyðarfund samkvæmt sérstökum lögum og hefur þingið 45 daga til að koma stjórn á fjárlög Kaliforníu. Samhliða þessu hafa allir starfsmenn ríkisins verið þvingaðir til að taka þrjá daga í mánuði í launalaust frí frá 10. júlí. Um er að ræða fyrsta, annan og þriðja hvern föstudag í mánuðinum. Þetta nær þó ekki yfir starfsfólk á spítulum, lögreglu, slökkviliðsmanna og fangavarða. Kalifornía berst nú við fjárlagahalla upp á 24,3 milljarða dollara. Takist ekki að koma böndum á hann blasir gjaldþrot við ríkinu.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira