Meistaradeildin: Baráttan um þriðja sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2008 18:45 Úr fyrri viðureign Fiorentina og Steaua Búkarest í F-riðli. Nordic Photos / AFP Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá um hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni fá þátttökurétt í sextán liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Alls er það ljóst í sex riðlum af átta hvaða lið lendir í þriðja sæti. Úr riðlum A til D voru það Bordeaux, Shakhtar Donetsk, Marseille og Werder Bremen en lokaumferð þessara riðla fóru fram í gær. Í kvöld verður leikið í riðlum E til H og er þegar ráðið í tveimur riðlanna hvaða lið verða í þriðja sæti - Álaborg í E-riðli og Zenit í H-riðli. Spennan verður því í F- og G-riðlum en þannig til till að í báðum riðlunum mætast þau lið sem bítast um þriðja sætið innbyrðis. Hér fyrir neðan má sjá stöðu hvers riðils fyrir sig:E-riðill: 3. Álaborg 5 stig (-5 mörk í mínus) 4. Celtic 2 (-5) Álaborg komið áfram þar sem liðið er með betri árangur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Celtic (2-1 sigur og 0-0 jafntefli) Celtic tekur á móti Villarreal í kvöld og Álaborg mætir Manchester United á Old Trafford.F-riðill: 3. Fiorentina 3 (-4) 4. Steaua Búkarest 1 (-8) Liðin mætast innbyrðis í kvöld í Rúmeníu. Sigurvegarinn kemst áfram í UEFA-bikarkeppnina en Fiorentina dugir jafntefli.G-riðill: 3. Dynamo Kiev 5 (-1) 4. Fenerbahce 2 (-6) Liðin mætast í Úkraínu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og dugir Fenerbahce því 1-0 sigur til að komast áfram, þrátt fyrir að liðið væri með verri heildarmarkatölu en Dynamo Kiev. Sigur eða jafntefli tryggir Dynamo sæti í UEFA-bikarkeppninni.H-riðill: 3. Zenit St. Pétursborg 5 (0) 4. BATE Borisov 2 (-5) Þessi lið hafa þegar mæst tvívegis innbyrðis. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Zenit vann þann síðari í Hvíta-Rússlandi, 2-0. Zenit er því þegar komið áfram. BATE mætir Juventus á útivelli í kvöld og Real Madrid tekur á móti Zenit. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Sjá meira
Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá um hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni fá þátttökurétt í sextán liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Alls er það ljóst í sex riðlum af átta hvaða lið lendir í þriðja sæti. Úr riðlum A til D voru það Bordeaux, Shakhtar Donetsk, Marseille og Werder Bremen en lokaumferð þessara riðla fóru fram í gær. Í kvöld verður leikið í riðlum E til H og er þegar ráðið í tveimur riðlanna hvaða lið verða í þriðja sæti - Álaborg í E-riðli og Zenit í H-riðli. Spennan verður því í F- og G-riðlum en þannig til till að í báðum riðlunum mætast þau lið sem bítast um þriðja sætið innbyrðis. Hér fyrir neðan má sjá stöðu hvers riðils fyrir sig:E-riðill: 3. Álaborg 5 stig (-5 mörk í mínus) 4. Celtic 2 (-5) Álaborg komið áfram þar sem liðið er með betri árangur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Celtic (2-1 sigur og 0-0 jafntefli) Celtic tekur á móti Villarreal í kvöld og Álaborg mætir Manchester United á Old Trafford.F-riðill: 3. Fiorentina 3 (-4) 4. Steaua Búkarest 1 (-8) Liðin mætast innbyrðis í kvöld í Rúmeníu. Sigurvegarinn kemst áfram í UEFA-bikarkeppnina en Fiorentina dugir jafntefli.G-riðill: 3. Dynamo Kiev 5 (-1) 4. Fenerbahce 2 (-6) Liðin mætast í Úkraínu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og dugir Fenerbahce því 1-0 sigur til að komast áfram, þrátt fyrir að liðið væri með verri heildarmarkatölu en Dynamo Kiev. Sigur eða jafntefli tryggir Dynamo sæti í UEFA-bikarkeppninni.H-riðill: 3. Zenit St. Pétursborg 5 (0) 4. BATE Borisov 2 (-5) Þessi lið hafa þegar mæst tvívegis innbyrðis. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Zenit vann þann síðari í Hvíta-Rússlandi, 2-0. Zenit er því þegar komið áfram. BATE mætir Juventus á útivelli í kvöld og Real Madrid tekur á móti Zenit.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Sjá meira