Ballesteros af gjörgæslu Elvar Geir Magnússon skrifar 18. nóvember 2008 20:45 Ballesteros með ein af 87 sigurverðlaunum sínum. Seve Ballesteros hefur verið tekinn af gjörgæsludeild sjúkrahússins í Madríd þar sem hann hefur verið í meðhöndlun síðan 14. október vegna heilaæxlis. Þessi 51. árs spænski kylfingur var upphaflega settur á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund á flugvellinum í Madríd þann 6. október. Hann var greindur með heilaæxli og hefur gengist undir þrjár stórar aðgerðir. Að sögn talsmanns sjúkrahússins verður Ballesteros þó enn í stöðugri meðhöndlun. „Það eru vissulega góðar fréttir að hann sé kominn af gjörgæsludeild en ég vil samt biðja fólk um að sýna þolinmæði. Það er enn langur vegur sem á eftir að fara," sagði hann. Ballesteros hefur unnið 87 titla á ferli sínum. Hann lagði kylfuna á hilluna í fyrra vegna meiðsla í baki og hné. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Seve Ballesteros hefur verið tekinn af gjörgæsludeild sjúkrahússins í Madríd þar sem hann hefur verið í meðhöndlun síðan 14. október vegna heilaæxlis. Þessi 51. árs spænski kylfingur var upphaflega settur á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund á flugvellinum í Madríd þann 6. október. Hann var greindur með heilaæxli og hefur gengist undir þrjár stórar aðgerðir. Að sögn talsmanns sjúkrahússins verður Ballesteros þó enn í stöðugri meðhöndlun. „Það eru vissulega góðar fréttir að hann sé kominn af gjörgæsludeild en ég vil samt biðja fólk um að sýna þolinmæði. Það er enn langur vegur sem á eftir að fara," sagði hann. Ballesteros hefur unnið 87 titla á ferli sínum. Hann lagði kylfuna á hilluna í fyrra vegna meiðsla í baki og hné.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira