Fjölmargar sendinefndir á Íslandi Guðjón Helgason skrifar 23. október 2008 12:22 Norsk sendinefnd ræðir mögulegar björgunaraðgerðir fyrir íslenskt fjármálalíf með helstu ráðamönnum í dag. Enn ræða Íslendingar og Bretar um lausn Icesave mála. Á Íslandi verður nú vart þverfótað fyrir viðræðu- og sendinefndum sem vilja skoða kreppuna á Íslandi og kannski leggja til aðstoð við að leysa hana. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að sendinefnd frá bandaríska fjármálaráðuneytinu væri á leið til landsins á morgun með fulltrúa alþjóðadeildar ráðuneytisins innaborðs. Bandaríska sendiráðið hefur enn ekki staðfest það í samtali við fréttastofu Vísis en nefndin mun á eigin vegum og fundir hennar undirbúnir af sendiráðinu. Norræn sendinefnd kom í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld um kreppuna og mögulega aðstoð. Í henni eru fulltrúar norskra stjórnvalda og einn fulltrúi frá Svíþjóð. Fundir hófust með fulltrúum íslenska forsætisráðuneytisins á slaginu klukkan níu í morgun. Nefndin fer nú eftir hádegi á fundi í fjármálaráðuneytinu, fjármálaeftirlitinu og síðan Seðlabankanum. Fundir halda svo áfram á morgun. Ekki náðist tal af fundarmönnum í morgun en í gær sagði formaður nefndarinnar, Martin Skancel, frá norska fjármálaráðuneytinu, ekki hægt að segja neitt um tillögur fyrr en búið væri að fá heildarmynd af stöðunni. Á sama tíma og fundað var með norrænu sendinefndinni settist ein bresk aftur niður til viðræðan um Icesave reikningana í utanríkisráðuneytinu. Fundað var frá morgni til kvölds í gær án niðurstöðu. Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira
Norsk sendinefnd ræðir mögulegar björgunaraðgerðir fyrir íslenskt fjármálalíf með helstu ráðamönnum í dag. Enn ræða Íslendingar og Bretar um lausn Icesave mála. Á Íslandi verður nú vart þverfótað fyrir viðræðu- og sendinefndum sem vilja skoða kreppuna á Íslandi og kannski leggja til aðstoð við að leysa hana. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að sendinefnd frá bandaríska fjármálaráðuneytinu væri á leið til landsins á morgun með fulltrúa alþjóðadeildar ráðuneytisins innaborðs. Bandaríska sendiráðið hefur enn ekki staðfest það í samtali við fréttastofu Vísis en nefndin mun á eigin vegum og fundir hennar undirbúnir af sendiráðinu. Norræn sendinefnd kom í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld um kreppuna og mögulega aðstoð. Í henni eru fulltrúar norskra stjórnvalda og einn fulltrúi frá Svíþjóð. Fundir hófust með fulltrúum íslenska forsætisráðuneytisins á slaginu klukkan níu í morgun. Nefndin fer nú eftir hádegi á fundi í fjármálaráðuneytinu, fjármálaeftirlitinu og síðan Seðlabankanum. Fundir halda svo áfram á morgun. Ekki náðist tal af fundarmönnum í morgun en í gær sagði formaður nefndarinnar, Martin Skancel, frá norska fjármálaráðuneytinu, ekki hægt að segja neitt um tillögur fyrr en búið væri að fá heildarmynd af stöðunni. Á sama tíma og fundað var með norrænu sendinefndinni settist ein bresk aftur niður til viðræðan um Icesave reikningana í utanríkisráðuneytinu. Fundað var frá morgni til kvölds í gær án niðurstöðu.
Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira