Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum 4. desember 2008 22:02 David James gerði dýr mistök í marki Portsmouth í kvöld NordicPhotos/GettyImages Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Portsmouth byrjaði hræðilega í Þýskalandi í kvöld og lenti undir 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Jermain Defoe jafnaði fyrir Portsmouth á 11. mínútu og Arnold Mvuemba kom liðinu reyndar yfir þremur mínútum síðar. Heimamenn jöfnuðu svo á 23. mínútu og þannig var staðan allt þar til á 74. mínútu þegar Zvjezdan Misimovic tryggði Wolfsburg sigurinn eftir herfileg mistök David James í markinu. Hann bætti reyndar fyrir það að nokkru leyti skömmu síðar þegar hann varði vítaspyrnu, en Portsmouth varð að sætta sig við tap og er úr leik í keppninni. Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki og á ekki möguleika á að komast áfram. Í hinum leiknum í E-riðli vann Braga 2-1 sigur á Heerenveen frá Hollandi. Aston Villa tapaði sem fyrr segir 2-1 fyrir lágt skrifuðum andstæðingum sínum frá Slóvakíu á heimavelli, en Hamburg vann á sama tíma 2-0 sigur á Slavia Prag og það þýddi að Villa var öruggt með þriðja sætið í riðlinum. Það var Nathan Delfouneso sem skoraði mark Villa á 28. mínútu eftir að gestirnir höfðu komist í 2-0 snemma í leiknum. Í G-riðlinum gerðu Valencia og Club Brugge 1-1 jafntefli líkt og FCK og Rosenborg. Riðilinn er galopinn en þar er franska liðið St. Etienne á toppnum með 7 stig og Valencia hefur 5. Í H-riðlinum gerðu svo Lech Poznan og Deportivo 1-1 jafntefli og CSKA Moskva vann 4-3 útisigur á Nancy frá Frakklandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Sjá meira
Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Portsmouth byrjaði hræðilega í Þýskalandi í kvöld og lenti undir 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Jermain Defoe jafnaði fyrir Portsmouth á 11. mínútu og Arnold Mvuemba kom liðinu reyndar yfir þremur mínútum síðar. Heimamenn jöfnuðu svo á 23. mínútu og þannig var staðan allt þar til á 74. mínútu þegar Zvjezdan Misimovic tryggði Wolfsburg sigurinn eftir herfileg mistök David James í markinu. Hann bætti reyndar fyrir það að nokkru leyti skömmu síðar þegar hann varði vítaspyrnu, en Portsmouth varð að sætta sig við tap og er úr leik í keppninni. Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki og á ekki möguleika á að komast áfram. Í hinum leiknum í E-riðli vann Braga 2-1 sigur á Heerenveen frá Hollandi. Aston Villa tapaði sem fyrr segir 2-1 fyrir lágt skrifuðum andstæðingum sínum frá Slóvakíu á heimavelli, en Hamburg vann á sama tíma 2-0 sigur á Slavia Prag og það þýddi að Villa var öruggt með þriðja sætið í riðlinum. Það var Nathan Delfouneso sem skoraði mark Villa á 28. mínútu eftir að gestirnir höfðu komist í 2-0 snemma í leiknum. Í G-riðlinum gerðu Valencia og Club Brugge 1-1 jafntefli líkt og FCK og Rosenborg. Riðilinn er galopinn en þar er franska liðið St. Etienne á toppnum með 7 stig og Valencia hefur 5. Í H-riðlinum gerðu svo Lech Poznan og Deportivo 1-1 jafntefli og CSKA Moskva vann 4-3 útisigur á Nancy frá Frakklandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn