Pavin fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2008 17:24 Corey Pavin á blaðamannafundi í dag. Nordic Photos / Getty Images Corey Pavin mun gegn stöðu fyrirliða á Ryder-keppninni í golfi sem fer fram í Wales árið 2010. Það verður því hlutverk Pavin að verja titilinn sem bandaríska liðið vann undir forystu Paul Azinger í sumar. Bandaríkin vann öruggan sigur á Valhalla-vellinum í september síðastliðnum og hlaut sextán og hálfan vinning en lið Evrópu ellefu og hálfan. „Ryder-keppnin er í blóðinu mínu. Þetta er stórkostlegasti atburður heimsins, þá sérstaklega í golfíþróttinni," sagði Pavin og sparaði greinilega ekki stóru orðin. Bandaríska liðið hefur ekki unnið Ryder-keppnina í Evrópu síðan hún fór fram á Belfry-vellinum árið 1993. Þá var Pavin í bandaríska liðinu sem keppandi en alls hefur hann þrívegis tekið þátt í Ryder-keppninni. Pavin var einnig aðstoðarmaður Tom Lehman sem var fyrirliði bandaríska liðsins fyrir fjórum árum er Bandaríkin tapaði fyrir Evrópu. Kylfingar reyndu af fremsta megni að fá Azinger til að halda áfram sem fyrirliði en varð ekki af ósk sinni. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Corey Pavin mun gegn stöðu fyrirliða á Ryder-keppninni í golfi sem fer fram í Wales árið 2010. Það verður því hlutverk Pavin að verja titilinn sem bandaríska liðið vann undir forystu Paul Azinger í sumar. Bandaríkin vann öruggan sigur á Valhalla-vellinum í september síðastliðnum og hlaut sextán og hálfan vinning en lið Evrópu ellefu og hálfan. „Ryder-keppnin er í blóðinu mínu. Þetta er stórkostlegasti atburður heimsins, þá sérstaklega í golfíþróttinni," sagði Pavin og sparaði greinilega ekki stóru orðin. Bandaríska liðið hefur ekki unnið Ryder-keppnina í Evrópu síðan hún fór fram á Belfry-vellinum árið 1993. Þá var Pavin í bandaríska liðinu sem keppandi en alls hefur hann þrívegis tekið þátt í Ryder-keppninni. Pavin var einnig aðstoðarmaður Tom Lehman sem var fyrirliði bandaríska liðsins fyrir fjórum árum er Bandaríkin tapaði fyrir Evrópu. Kylfingar reyndu af fremsta megni að fá Azinger til að halda áfram sem fyrirliði en varð ekki af ósk sinni.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira