Reynt að koma Laporta frá völdum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2008 10:19 Joan Laporta, forseti Barcelona. Nordic Photos / AFP Tæplega tíu þúsund meðlimir Barcelona hafa skrifað undir tillögu þess efnis að allsherjarkosningar verði haldnar hjá félaginu í sumar um hvort boða eigi til nýrra forsetakosninga. Joan Laporta er núerandi forseti félagsins en mikillar ánægju með hans störf gætir meðal stuðningsmanna Börsunga. Oriol Giralt, stuðningsmaður félagsins, stendur fyrir þessu en samkvæmt lögum félagsins þarf ekki nema 5882 undirskriftir til að tillagan öðlist gildi en alls safnaði hann 9473 undirskriftum. Til þess að samþykkja tillöguna þarf að halda allsherjarkosningar innan félagsins. Tveir þriðjungar þeirra sem kjósa þurfa að samþykkja hana svo hægt sé að halda forsetakosningar. Alls eru 117 þúsund meðlimir félagsins á kjörskrá. „Það þarf eitthvað að breytast í efstu þrepum félagsins," sagði Giralt. „Það er eitthvað mikið að þessum forseta. Ástæðurnar eru ekki aðeins íþróttalegs eðlis. Síðustu tvö tímabil hafa verið skelfileg. Forseti þessa félags þarf að vera heiðursmaður." Laporta er nú á sínu öðru kjörtímabili sem forseti Barcelona og því á ekki að ljúka fyrr en árið 2010. Hann má ekki bjóða sig fram aftur. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Tæplega tíu þúsund meðlimir Barcelona hafa skrifað undir tillögu þess efnis að allsherjarkosningar verði haldnar hjá félaginu í sumar um hvort boða eigi til nýrra forsetakosninga. Joan Laporta er núerandi forseti félagsins en mikillar ánægju með hans störf gætir meðal stuðningsmanna Börsunga. Oriol Giralt, stuðningsmaður félagsins, stendur fyrir þessu en samkvæmt lögum félagsins þarf ekki nema 5882 undirskriftir til að tillagan öðlist gildi en alls safnaði hann 9473 undirskriftum. Til þess að samþykkja tillöguna þarf að halda allsherjarkosningar innan félagsins. Tveir þriðjungar þeirra sem kjósa þurfa að samþykkja hana svo hægt sé að halda forsetakosningar. Alls eru 117 þúsund meðlimir félagsins á kjörskrá. „Það þarf eitthvað að breytast í efstu þrepum félagsins," sagði Giralt. „Það er eitthvað mikið að þessum forseta. Ástæðurnar eru ekki aðeins íþróttalegs eðlis. Síðustu tvö tímabil hafa verið skelfileg. Forseti þessa félags þarf að vera heiðursmaður." Laporta er nú á sínu öðru kjörtímabili sem forseti Barcelona og því á ekki að ljúka fyrr en árið 2010. Hann má ekki bjóða sig fram aftur.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn